X

Örblogg

Gullkorn listamannsins

Ef maður syngur á íslensku tekur fólk meira eftir textanum. Og það er mjög erfitt fyrir mig að segja eitthvað…

Slugsar í HÍ

Í Mogganum í gær, færir Eiríkur Steingrímsson m.a. þau rök fyrir því að taka upp skólagjöld við Háskóla Íslands, að…

Lífsstíllinn

Dálítið undarlegt að kalla gönguferð á fögrum stað í góðu veðri, með hressingu í lokin, píslargöngu. Maður fær svona á tilfinninguna…

Sko!

Hvernig í ósköpunum sko, á Ólafía Hrönn í ljótum náttfötum, tafsandi eins og léleg útgáfa af feitu frænku Silvíu Nætur,…

Glámbekkurinn

Þegar ég er orðin húsgagnahönnuður, ætla ég að sérhæfa mig í hönnun glámbekkja. Ekki klámbekkja því ég held að sé…

Þarf virkilega að ræða það?

Ég er frekar hrifin af þeirri aðferð að ræða málin fordómalaust frá öllum sjónarhornum áður en ákvörðun er tekin. Sumar…

Ný vísindauppgötvun

Ný rannsókn á vegum Heilbrigðisstofnunar Bandaríkjanna leiðir í ljós að hægt er að losna við spik með því að lyfta lóðum…

Framför – afturför

Hefur nokkur heyrt talað um afturför í tækni og vísindum? Við erum vön því að tengja orðið framfarir við eitthvað jákvætt. Meiri þægindi, tímasparnað…

Ofbeldismenn

Byltingin er með áverka eftir lögregluþjón. Ég er stolt af því. Í sjónvarpinu sagði fulltrúi lögreglu að aðferðir þeirra væru…

Varúð gegn forsjá

Allir vilja velmegun. Allir vilja þjónustu. Allir vilja menningu. Fáir vilja vinna í álveri. Krakkarnir á Reyðarfirði ætla ekki að…