Örblogg
Köstum hækjunni
Ármann Jakobsson skrifar það skynsamlegasta sem ég hef nokkurntíma lesið um samkynhneigð og frjálsar ástir. Greinin birtist á Múrnum í gær. Reyndar…
Mogginn með brúnt í buxunum
Mér finnst nú út af fyrir sig orka tvímælis að stór fréttamiðill bjóði almenningi að beintengja blogg við fréttir sínar…
Deep throat
Nú hefur Kastljósið klæmst á Breiðavíkurdramanu þrjú kvöld í röð. Mesti…
Heildræn hryggsúla
Hvaða fáráður innleiddi orðs-krípið „heildrænt“ í íslensku? Færið mér hann og ég mun bíta af honum hausinn. -Einhverju sinni sinni…
Grimmd araba
Grimmd araba er yfirgengileg. Þeir fremja hefndardráp á fjöldamorðingjum. Það er nú eitthvað annað en Bandaríkjamenn. Þegar þeir lífláta sakamenn þá er…
Dáltið spes
… að vera gleyptur að hálfu leyti og lifa það af. Halda áfram að lesa →
Stuðningur eða meðferð?
Á vef kirkjunnar kemur fram að Vinaleið, „kærleiksþjónusta í grunnskólum“ sé ekki meðferðarstarf heldur stuðningsviðtöl og sálgæsla. Jafnframt kemur fram að…
Þetta útálandilið …
Ég vona að allir samkynhneigðir sem eru í sambúð flytji lögheimilið sitt til Bolungarvíkur og flykkist á þorrablótið. Ég vona…
Allir fá jafnt
Ójöfnuður hefur ekki aukist. Allir samfélagshópar hafa hækkað álíka mikið í tekjum (eða um 100%), hinir tekjulægstu jafnvel eilítið meir…
Frægir í form
Uhh! Ég þekki ekki nema helminginn af þessu fræga fólki, sem segir nú reyndar meira um minn áhuga á fræga…