Örblogg
Er í lagi að hafa mök við drukkinn einstakling?
Er í lagi að hafa mök við drukkinn einstakling sem gefur samþykki? Og ef það er í lagi; hversu drukkinn…
Eru fyrirmyndir nauðsynlegar?
Oft er talað um að börn og unglingar þurfi góðar fyrirmyndir og að leikfangaframleiðendur og afþreyingariðnaðurinn móti okkur. Hverjar voru…
Veit nágranninn hvort þú ert í vanskilum?
Vissir þú að mörg fyrirtæki, sem þú kemst ekki hjá að skipta við, gefa óviðkomandi fólki upplýsingar um viðskipti þín?…
Fjölgar öryrkjum?
Fjölgar öryrkjum? Eða fjölgar bótaþegum? Öryrkjum af völdum geðrænna kvilla fjölgar að nokkru leyti af því að við erum farin…
Framför – afturför
Hefur nokkur heyrt talað um afturför í tækni og vísindum? Við erum vön því að tengja orðið framfarir við eitthvað…
Ætti að leggja niður ávörp í þingsal?
Finnst þér að þingmenn eigi að ráða því sjálfir hvort þeir nota ávörpin háttvirtur þingmaður og hæstvirtur ráðherra, þegar þeir…
Eru samfélagsmiðlar sameinandi eða sundrandi?
Telur þú að samfélagsmiðlar eins og facebook, twitter o.fl. hafi jákvæð, neikvæð eða kannski engin áhrif á félagstengsl og samskipti?…