X

Dindilhosan (léttmeti)

Dagvaktarleir

https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10154190455872963 Halda áfram að lesa →

Lögfræðipizzur

Prófalestur hefur undarleg áhrif á mig. Síðustu nótt dreymdi mig að ég væri að opna pizzustað. Það voru bara lögfræðipizzur…

Voru landnámsmennirnir útrásarvíkingar?

Öndvegissúlur Ingólfs rak á land í Reykjavík og þar með hófst landnám Íslands. Frelsisþráin rak göfugustu menn Noregs til þess…

Vill Össur að Samfylkingarfólk kjósi Pírata?

Þau ummæli Össurar Skarphéðinssonar að enginn munur sé á Pírötum og Samfylkingunni hafa vakið nokkra athygli. Halda áfram að lesa…

Stafrófsþulan

Þessa stafrófsþulu kenndi amma Sigga mér þegar ég var lítil og væntanlega hafa systkinin í Steinholti kunnað hana. Ég hafði…

Froðuskrímsli

Mér var meinilla við ryklóna sem skreið meðfram veggjum ef dyrnar stóðu opnar. Taldi víst að þetta væru einhverskonar lífverur…

Amma Hulla og handritin

Amma Hulla var sjálfstæðismaður. Að vísu kaus hún kratana en það sagði hún ekki nokkrum manni. Ekki fyrr en fimm…

Sælgætislegt hryðjuverk

Stöku sinnum hellist yfir mig undarleg nostalgía. Löngun til að skreppa stutta stund aftur til hinna gömlu, góðu daga þegar…

Fyrsta skiptið

https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10153582725302963 Halda áfram að lesa →

Großer Dummkopf

Mig dreymdi að aðstoðarmaður SDG, að nafni Gunni, hringdi í mig (við töluðum í skífusíma með gormasnúru eins og var…