X

Dindilhosan (léttmeti)

Gömul pizza

Pizzan er ekki ónýt þótt hún hafi verið þrjá daga í kæliskáp. (Ég hef í alvöru orðið vitni að því…

Útrunnið kjöt

Matur er ekki endilega ónýtur þótt hann sé kominn fram yfir síðasta neysludag. Framleiðandinn setur síðasta neysludag á umbúðirnar til…

Hlýddu

Ég hef gaman af orðum sem tákna tvennt ólíkt. Orðið ‘hljóð’ er sennilega undarlegasta orð íslenskunnar því það táknar í…

Manna

Eva: Þessi grautur sem er svo oft á elliheimilinu, mannavælling, úr hverju er hann eiginlega? Hulla: Er hann ekki bara…

Broskallar

Af hverju eru allar doppur með einföldu andlitstákni kölluð broskallar, jafnvel þótt svipbrigðið eigi ekkert skylt við bros? Og afhverju…

Árni Beinteinn óstöðvandi

Þann 1. maí 2008 var kvikmyndin Auga fyrir auga sýnd fyrir fullum sal í Háskólabíó. Leikstjóri var Árni Beinteinn Árnason. Handritshöfundur var…

Fífilvín

Ég var 8 ára þegar ég stofnaði mitt fyrsta fyrirtæki. Kona í þorpinu hafði sagt okkur Hildi að í hennar…

Nostalgía

Sumrin þegar drengirnir mínir voru litlir. Í minningunni er alltaf sól. Ég var í fríi. Fór með strákana í húsdýragarðinn…

Nostalgía

Sumrin þegar drengirnir mínir voru litlir. Í minningunni er alltaf sól. Ég var í fríi. Fór með strákana í húsdýragarðinn…

Fyrir aldur fram

Þú veist að þú ert orðin fullorðin þegar þú kaupir þér skó af því að þeir eru þægilegir þótt þú…