X

Allt efni

Skallagrímsgarður

Skallagrímsgarður er lítill en mjög fallegur. Það var reyndar ekki mikið pláss í honum því þar lá kona í sólbaði…

Þorgerður Brák

Þorgerður Brák var ambátt Skalla-Gríms og fóstraði Egil sem barn. Hún hlaut viðurnefni sitt af verkfæri, gerðu úr hrútshorni, sem…

Egill litli óþekki

Egill var ákaflega bráþroska en ódæll í meira lagi og á þessum tíma fengu óþæg börn hvorki greiningu né ritalín.…

Uppruni Egils

Egill var kominn af hamhleypum. Að minnsta kosti er það sagt um Kveld-Úlf afa hans að hann hafi verið hamrammur.…

Borgarnes

Úr Reykjavík var haldið og Hulla sem spáði töluvert betra veðri en Veðurstofan, sat með sólgleraugu í bílnum þótt ekki…

Gullauga þjóðarinnar

Forsetinn á að vera sameiningartákn þjóðarinnar. Tákn um það sem við getum öll sameinast um. Eins og við sameinuðumst um…

Sigling með Lunda RE 20

Fyrsta stopp var við Reykjavíkurhöfn. Þaðan fórum við með gamla eikarbátnum Lunda RE 20 í siglingu út fyrir Reykjavík og skoðuðum…

Lagt af stað í óvissuferð

Þar sem pabbi þekkir nánast hverja þúfu á þessu landi er kannski fullmikil bjartsýni að tala um „óvissuferð“ innanlands en…

Ó, pabbi minn

Þetta vefsvæði á norn.is er tileinkað elskulegum föður mínum, Hauki Geirssyni, sem án nokkurs vafa er besti pabbi í heimi.…

Meira ofbeldi af hálfu ríkisins en kúnnanna – Pye Jakobsson um afglæpavæðingu kynlífsþjónustu o.fl.

Viðtal sem ég tók fyrir Kvennablaðið Kvennablaðið hefur síðustu daga birt umfjöllun um opið bréf sænsku samtakanna Rose Alliance til…