Allt efni
Rún dagsins er Úr
Úr eða Úruxi er tákn nautsins sem plægir jörðina. Uxinn fer ekki mjög hratt en hann lætur engar fyrirstöður stöðva…
Rún dagsins er Fé
Eins og nafnið gefur til kynna er Fé rún búfénaðar sem er forgengileg eign en um leið eign sem getur…
Fúþarkinn sem verndarhringur
Norræna rúnarófið er kallað fuþark, eftir fyrstu 6 rúnunum. Rúnir voru ekki notaðar til þess að skrifa bækur heldur í…
Upp að Steini
Ég hefði seint trúað því að ég ætti eftir að eiga frumkvæði að því að fara í fjallgöngu en mér…
Blogggáttin 2017
Ég var að skrá norn.is á Blogggáttina en ég hef ekki fylgst með henni í mörg ár. Listinn yfir mest…
Gættu að því hvenær þú veikist maður!
Ég er svo lánsöm að eiga lögheimili erlendis og þarf því aldrei að hafa áhyggjur af kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. Hef…
Lúxuskrísa
Ég verð að fara að taka ákvörðun um það hvað ég ætla að gera í vetur. Mig langar nákvæmlega ekkert…
Skriðnahellir
Hér eru tvö myndbönd frá Skriðnahelli sem var grafinn upp fyrir nokkrum árum. Þangað kom pabbi ungur að árum, löngu…
Allt meinhægt
Sumarið hefur verið ósköp ágætt. Ekkert stórkostlega spennandi að gerast en heldur ekki undan neinu að kvarta. Vorum í Hrísey…
Úrtölur
Eva: Hey, ég er alvöru lögfræðingur og ég er að vinna á alvöru lögmannsstofu. Er ég þá ekki bara þrælheppin?…