X

Allt efni

Og enginn mun deyja

Ég yrði hræðilegur hermaður. Ekki af þvi að ég gæti ekki undir neinu kringustæðum drepið. Reyndar held ég að ég…

Hver meinar konum að tjá sig á netinu?

Ég er að verða ponkulítið leið á þeirri goðsögn að konur hafi slæmt aðgengi að fjölmiðlum. Ég dreg líka í…

Hæ, viltu gefa viltu gefa 600 kall til auglýsinga og 44 kr til rannsókna?

Mér finnst ömurlegt að heyra fullfrískt fólk sem býr við almenna velmegun lýsa því yfir að það hafi ekki efni…

Af karlrembu Egils Helgasonar

Fyrir rúmri viku sá ég því fleygt á spjallþræði á netinu að hlutföll kynjanna í sjónvarpsþáttum Egils Helgasonar, Kiljunni, væru…

Stal amma hönnun Baldrúnar og Rebekku eða stálu þær frá ömmu?

Þegar ég var lítil prjónaði amma Hulla æðislega barnavettlinga. Þeir voru með klukkuprjónssmokk sem náði nógu hátt upp á upphandlegginn…

Stal amma hönnun Baldrúnar og Rebekku eða stálu þær frá ömmu?

Þegar ég var lítil prjónaði amma Hulla æðislega barnavettlinga. Þeir voru með klukkuprjónssmokk sem náði nógu hátt upp á upphandlegginn til…

Ó þú nautheimska þjóð!

Meirihluti íslensku þjóðarinnar styður forvirkar rannsóknarheimildir. Það er kannski ekki við öðru að búast. Þegar allt kemur til alls hefur…

Má ekki uppræta pólitískt vændi?

Má bjóða þér vinnu sem gengur út á að þrasa og þrefa? Þar sem þú getur ekki lokið einu einasta…

Tískugreind er ekki (barba) fín

  Fyrir mörgum árum bárust tengsl barbafjölskyldunnar og fjölgreindarkenningarinnar í tal í mínum vinahópi. Greindarsvið Barbafínnar vafðist fyrir einhverjum og ég svaraði…

Starfshættir grunnskóla skulu mótast af trúfrelsi

Nokkrir þingmenn vilja að Alþingi álykti um mikilvægi þess að opinberir skólar vandi til fræðslu um hinn kristna menningararf þjóðarinnar, í þeim…