X

Ákvörðun

-Manstu þegar við kysstumst?
-Ég gæti rifjað það upp.
-Við gætum endurtekið það.
-Ekkert er útilokað.
-Af hverju erum við að ræða þetta? Af hverju kyssumst við ekki bara eins og annað fólk?
-Seg þú mér.
-Við skulum gera það einhverntíma. Kyssast á ég við.
-Ekki núna semsagt?
-Ekki núna nei. Á miðvikurdaginn. Við skulum kyssast á miðvikudaginn.

 

sapuopera:

View Comments (1)

  • -----------------------------------------

    klukkan hvað?

    Posted by: baun | 24.02.2007 | 16:42:39