4 Hugarró

Vænting

Á vorköldum morgni ruddi vænting þín glufu í malbikið og breiddi krónu mót nýþvegnum hjólkoppi.

54 ár ago

Vetur

Kannski var sumarið andvaka. Friðsemdin græn bylti sér veturlangt undir kvíðboga mínum og blæfrjóir vorlaukar sáðu væntingum í erfiði mitt.…

54 ár ago

Vökuvísa

Þér hef ég sungið atkvæði fremur en ákvæði, margvísur umfram fávísur og niður valkvæðanna lék undir þá sjaldan að háttvísur…

54 ár ago

Hlutskipti

Þegar rokkarnir voru þagnaðir spann ég söguþráð á hljóðsnældu og fléttaði þætti í símalínu. Þegar rauðir þræðir röknuðu úr vef…

54 ár ago

Hugarró

Ekki sakna ég þagnarinnar sem skriðin úr hugskoti nágrannans hvískraði ógnarþulur við óvarinn glugga bernsku minnar. Næturlangt. En spurði einskis.…

54 ár ago