Kalda vermir nótt í hvílu minni sem kúri pysja smá í holu sinni, breytir hverju böli í sælu að finna…
Eftir dagsins argaþras ýmiskonar bauk og bras, rifnar buxur, brotið glas blíðlega strjúka má þér. Hægt og hljótt, hægt og…
Skógarhlíð og skurðarbakki er skólinn þinn. Yndislegri enginn krakki er en minn. Vel hann þekkir fiðurfé og fagnar keikur Snotru,…
Þessar vísur orti ég árið 1988. Beggi bróðir minn samdi lag við þær 2015 en diskurinn er enn ekki kominn…