Val

Stolt mitt bryddað sæði bræðra þinna og ég hekla í blúnduna; eina nótt enn án þín, eina eilífð án þín.…

56 ár ago

Listamenn loka ekki augunum

1 Ilmur framandi jurta af hörundi þeirra. Safinn sprettur fram undan fingurgómum. Vildi sökkva tönnunum í freskjumjúkt holdið og sjúga.…

56 ár ago

Vænting

Á vorköldum morgni ruddi vænting þín glufu í malbikið og breiddi krónu mót nýþvegnum hjólkoppi.

56 ár ago

Vetur

Kannski var sumarið andvaka. Friðsemdin græn bylti sér veturlangt undir kvíðboga mínum og blæfrjóir vorlaukar sáðu væntingum í erfiði mitt.…

56 ár ago

Vökuvísa

Þér hef ég sungið atkvæði fremur en ákvæði, margvísur umfram fávísur og niður valkvæðanna lék undir þá sjaldan að háttvísur…

56 ár ago