Var það lífsins lind sem spratt fram undir vísifingri þínum, kvíslaðist við uppsprettuna, greindist í ám og lækjum um lófa…
Hver velur slíkt hlutskipti? Setja sig í lífshættu til að handleika blóðkaldar hræætur. Koma heim með slímkennda ólykt loðandi við…
Bjargaðu mér! Bjargaðu mér frá dráttarvöxtum. Frá samveru við fjölskylduna. Frá því að heyra ekki framar “heimild synjað” við afgreiðsluborðið…
Þú fléttaðir hár mitt myndböndum, smaugst fimlega úr olíubornum greipum mínum en áður en lýkur svipti ég sparlökum frá rekkju…
Á litþrungnum blámorgni blómstra kyrraðarrunnar í Norðurmýrinni og einsemdin röltir í skjóli þeirra á fund lausakonu sem vakir enn með…