Flísar

Undarlegt hvað sumt fólk hefur góða sjón og það með bjálka skagandi út úr auganu. Bjálka sem ná alla leið…

56 ár ago

Gróður

Sjáðu grösin í garði nágrannans. Saklausu, litlu kærleiksgrösin sem teygja sig í fagurgrænni gleði í átt til sólar og sjúga…

56 ár ago

Rof

Hvað sjá menn svosem við uppblásið rofabarð? Fáein græn strá í svörtum sandi bera vitni viðleitni mannanna í eilífri baráttu…

56 ár ago

Síðsumar

Sjáðu vindinn bylgja hágresið. Hvað býr í djúpum þess græna fljóts sem engu fleytir?Sumarkvöld svamlar máttvana í grænum öldum grassins.…

56 ár ago

Brum

Í dag kom vorið. Það hljóp inn á skítugum skónum og kallaði, "Sjáðu mamma! Það er fullt af litlum laufblöðum…

56 ár ago