Ljóð handa útgerðarmanni

55 ár ago

Samstarf, segirðu; LOL! Ég þekki kóna af þínu tagi, dóna sem ekkert kunna og vilja nema nota, pota, ota sínum…

Bakþankar

55 ár ago

Bláþráðum sleginn er örlagavefur minn þessi árin. Skarpir hafa skorið fingur nornanna þræðirnir þeir.

Línur

55 ár ago

Var það lífsins lind sem spratt fram undir vísifingri þínum, kvíslaðist við uppsprettuna, greindist í ám og lækjum um lófa…

Sjálfsköðun

55 ár ago

Hver velur slíkt hlutskipti? Setja sig í lífshættu til að handleika blóðkaldar hræætur. Koma heim með slímkennda ólykt loðandi við…

Ljóð handa bjargvætti

55 ár ago

Bjargaðu mér! Bjargaðu mér frá dráttarvöxtum. Frá samveru við fjölskylduna. Frá því að heyra ekki framar “heimild synjað” við afgreiðsluborðið…

Í bítið

55 ár ago

Þú fléttaðir hár mitt myndböndum, smaugst fimlega úr olíubornum greipum mínum en áður en lýkur svipti ég sparlökum frá rekkju…

Frétt

55 ár ago

Á litþrungnum blámorgni blómstra kyrraðarrunnar í Norðurmýrinni og einsemdin röltir í skjóli þeirra á fund lausakonu sem vakir enn með…

Engan bilbug

55 ár ago

Í þessum geira dregur umfjöllun úr eftirspurn í bili.Bugast ekki af bilinu því þótt flestir séu draumar mínir fallnir í…

Við lúguna

55 ár ago

Troddu hausnum í þar til gert gat, helst það þrengsta sem þú finnur dragðu andann djúpt og syngdu svo um…

Ljóð handa skúringakonum

55 ár ago

Heit var ég og freyðandi en hjaðnaði þegar hann sökk í ilmmjúkan kúfinn og drakk í sig eðli mitt. Eftir…