Framsýnin ríkir í Páfagarði
Greinilegt að mikil framsýni ríkir í Páfagarði. Mér þykir nú vænt um að páfi skuli með visku sinni og aðstoð heilags anda, ætla…
Bílastæðamafían
Síðustu daga hafa tveir bílastæðaverðir húkt í bílahúsinu á Vesturgötu eða á stéttinni fyrir utan það allan daginn. Í hvert…
Fyrirboði um nefborun?
Ég er að prófa nýja gerð af tarotspilum sem ég næ ekki alveg kontakt við. Þau halda því fram fullum…
Leiðrétting
–Var partý? spyr ég og legg frá mér krossgátuna. –Nei, ég svaf í nótt, svarar hann. -Og hvað rekur þig…
Vinsældaþversögnin
Til eru nokkur einföld trix sem allir geta tileinkað sér og eiga víst að afla manni vinsælda. T.d. að brosa…
Úff!
-Hrútur fær gervilimi, svo hann geti „lifað eðlilegu lífi“. T.d. að ferðast með fjölskyldubílnum og liggja í stofusófanum. -Þrálátur hiksti…
Innlitsþátturinn
Ég verð í þættinum Innlit-útlit kl 21 í kvöld. Ég hef að vísu áhyggjur af því að áherslan verði meiri…
Gullkorn listamannsins
Ef maður syngur á íslensku tekur fólk meira eftir textanum. Og það er mjög erfitt fyrir mig að segja eitthvað…
Slugsar í HÍ
Í Mogganum í gær, færir Eiríkur Steingrímsson m.a. þau rök fyrir því að taka upp skólagjöld við Háskóla Íslands, að…
Lífsstíllinn
Dálítið undarlegt að kalla gönguferð á fögrum stað í góðu veðri, með hressingu í lokin, píslargöngu. Maður fær svona á tilfinninguna…