Vorið 2011 sýndi Stöð 2 þætti um endurbætur á gömlu íbúðarhúsnæði. Þar var m.a. tekin fyrir íbúð sem áður hafði verið kommúna hústökufólks. Í þættinum endurspeglaðist það útbreidda viðhorf að alger óþarfi sé að sýna hústökufólki lágmarks virðingu. Þetta myndband var hugsað sem svar við því.

Share to Facebook