<span style='color:#0a8200;'>Angur</span>
Um áramótin ákvað ég að þetta ár ætlaði ég að gera allt sem mig langaði og ekkert sem ég vil…
Um áramótin ákvað ég að þetta ár ætlaði ég að gera allt sem mig langaði og ekkert sem ég vil…
Farfuglar koma alltaf aftur. Maður veit bara aldrei hvenær. Haffi hringdi í mig. Ekki trúnaðardrukkinn undir miðnætti laugardagskvöldi og bara…
Ég er líklega haldin lúserablæti. Mig dauðlangar að æða út í sjálfrennireið mína og stoppa hana fyrir framan blokkina sem…
Besti matsölustaður í bænum er terian í IKEA. Allavega er besta verðið þar. Og besta Spúnkhildur í heimi borðar stundum…
Hann hringdi í mig drafandi fullur og auðvitað fór ég til hans. Síminn hans hringdi í sífellu en hann vildi…
Var ég að kveðja hann? Líklega. Ég hef saknað hans undanfarið og þegar svo er komið er ekki um annað…
Haffi hringdi í mig hvað eftir annað um helgina. Ekki samt drukkinn, heldur á meðan hann var ennþá í vinnunni.…
Allt hefur sinn tíma minn kæri. Þú rífur hvorki né rýfur freðýsu úr roðinu og þíðir hvorki né þýðir þér…
Eins og þú veist er ég kærleiksblóm í álögum. Nei, minn blíði og fríði, það var ekkert sérlega klárt hjá…
-Ertu hrædd um að verða ástfangin af mér? sagði Maðurinn sem drakk ekki konuna sína frá sér heldur reið hana…
-Ég verð að losna úr þessari vinnu, sagði Farfuglinn. Ég hef óbeit á því hvernig er komið fram við starfsfólkið.…
Systkina (af hverju er það ekki stafsett systkyni?) tvíeykið hélt upp á afmælin sín í gær. Fyrst með fjölskylduvænu kaffiboði…
Blóð mitt hrópar á súkkulaði og kaffi. Nýkomin heim frá Haffa. Velsofin samt. Snertiþörfin helltist yfir mig í gærkvöldi af…
Ég kynntist Haffa laust eftir áramótin. Tók leigubíl og hann var við stýrið. Venjulega fara skrafhreifnir leigubílstjórnar í taugarnar á…