<span style='color:#8224e3;'>Hættur að ganga</span>
Sonur minn Byltingin: Ég er hættur að ganga. Ég: Hættur að ganga? Nú, ertu farinn að nota strætó svona mikið?…
Sonur minn Byltingin: Ég er hættur að ganga. Ég: Hættur að ganga? Nú, ertu farinn að nota strætó svona mikið?…
Loksins er síðasta dótið komið upp úr kössunum. Ég á enn eftir að losa mig við sjónvarpsskápinn, fá mér annan…
Haukur er búinn að hafa samband og gaf mér leyfi til að birta eftirfarandi frásögn: (meira…)
Hafði svosem ekkert að segja fyrr en ég sá þetta frábæra dæmi um vinnubrögð islenskra fjölmiðla. Þar sem sonur minn…
Sonur minn Byltingin og Rósin sluppu lifandi úr eldsvoða nú um daginn. Gistu í trjáhýsi í 10-12 metra hæð og…
Maðurinn sem er með sprungu í skelinni kom í morgunkaffi. -Má ég kalla þig pabba? sagði Andlit byltingarinnar þegar hann…
Sonur minn bissnissmaðurinn er að plana mikið gróðabrask. Hann vil að við bregðum okkur til Kúbu og kaupum miklar birgðir…
-Sjáðu mamma, þetta er heitasta parið, ert´ekki glöð að vita hvað þau eru rosalega heit? sagði Haukur flissandi og handlék…
Sonur minn sóðabrókin hefur komist að þeirri niðurstöðu að í raun og veru sé hann mun meiri snyrtipinni en móðir…
Hótelstjórinn bauð staffinu í jólahlaðborð. Missti sig í óhóflegt örlæti, keypti barinn og sagðist ætla að fara á hausinn með…
-Mig vantar félagsskap! kveinaði ég. -Ég er hér, sagði sonur minn Fatfríður. -Elskan, þú ert einn af mínum allra bestu…
Sonur minn Byltingin fylgist með Morfís keppninni af áhuga. Það sem honum finnst svona áhugavert við þessa keppni, er það…
Held ég hafi farið full geist af stað eftir margra mánaða kyrrsetur. Hafði líklega betur sleppt því að hlaupa með…
Sonur minn Fatfríður hringdi í gær. Kvartaði um ofþreytu af óskiljanlegum ástæðum. Ég sagði honum að það væri eðlilegt að…
-Hversvegna þykir íslenskt brennivín svona ómerkilegt? spurði sonur minn Fatfríður. -Brennivín er náttúrulega afskaplega vont en ég veit svosem ekki…
Sonur minn Byltingamaðurinn keypti sér jakka og buxur, m.a.s. skyrtu og bindi líka, í tilefni af því að unnusta hans…
Gísli Marteinn í sjónvarpinu. Drottinn minn dýri, að þeim hjá Ríkisútvarpinu skuli detta í hug að bjóða manni upp á…
Sonur minn náttúrudýrkandinn á sér þann draum að deyja í kjafti krókódíls. Honum finnst eitthvað svo göfugt við dauðdaga sem…
Sonur minn Byltingamaðurinn ætlar að verða Che Guevara þegar hann er orðinn stór. Honum eru nú sprottin 5 skegghár og…