<span style='color:#8224e3;'>… og sá að það var harla gott</span>
Ég ætlaði að verða lögfræðingur. Fyrirmyndin var úr bíómyndum, málsvari réttlætisins í ætt við Matlock. Ég ætlaði reyndar líka að…
Ég ætlaði að verða lögfræðingur. Fyrirmyndin var úr bíómyndum, málsvari réttlætisins í ætt við Matlock. Ég ætlaði reyndar líka að…
Sumrin þegar drengirnir mínir voru litlir. Í minningunni er alltaf sól. Ég var í fríi. Fór með strákana í húsdýragarðinn…
Þelamerkurskóli. Það var ágætur tími. Mér leið vel í skólanum. Eða allavega skár en heima hjá mér. Ég átti ekki…
Merkilegir hugmyndakokteilar sem verða til í hausnum á manni í einhverju meðvitundarleysi. Keli gaf mér alla fyrstu seríuna af þeim…
Loksins er síðasta dótið komið upp úr kössunum. Ég á enn eftir að losa mig við sjónvarpsskápinn, fá mér annan…
Í fríinu mínu rifjaði Hulla systir mín upp fyrir mér læknisskoðanirnar í litlum skóla úti á landi, þar sem við…
Hvaða smekkleysuhroði hannaði þetta myndband? Ég átti lögheimili í þessu lagi þegar ég var 10-12 ára og sá fyrir mér…
Á þeim tíma var margt öðruvísi, eiginlega allt. Nema sumt. Það breytist ekki. -Það er svo skrýtið að dauðinn er…
Í gær fann ég gamla dagbók frá sokkabandsárunum. Hér á eftir fer kafli sem ég skrifaði í mars 1994. (meira…)
Treysti ég þér ekki segirðu? Kannski er það rétt. Kannski treysti ég engum neitt sérstaklega. Enda ekki ástæða til. Og kemur…
Það hefur líklega verið 1997 eða hugsanlega ári fyrr eða seinna. (meira…)