<span style='color:#0a8200;'>Leynivinur á ljóðakvöldi</span>
Átti ekki von á að hitta hann á ljóðakvöldi en þarna er hann og lítur mig samsærisaugnaráði; við eigum leyndarmál.…
Átti ekki von á að hitta hann á ljóðakvöldi en þarna er hann og lítur mig samsærisaugnaráði; við eigum leyndarmál.…
Nú hef eg drukkid morgunkaffi hjá manninum á veröndinni þrjá daga í röð. Varla stoppað nema 15 minutur í hvert…
Maðurinn sem drekkur morgunkaffið á veröndinni var ekki kominn út þegar ég fór hjá húsinu hans í morgun. Ég hugsaði…
Það er engu líkara en að heppnin hafi ákveðið að leggja mig í einelti. Fyrst lendi ég í vinnu hjá…
Vörður laganna er loksins búinn að vígja hátíðabúninginn. Hann tók þriðjudaginn í að máta gallann, prófa flautuna og ákveða nákvæma…
Mér skilst að Böggmundur hafi hringt í móður mína á dögunum og tilkynnt henni að ég væri hin mesta hóra. (meira…)
Maðurinn í Perlunni rekur ferðamannaþjónustufyrirtæki á hjara veraldar. Hann starfar að hluta til á Íslandi en er að fara út…
Í gærmorgun sat ég uppi í Þjóðarbókhlöðu en varð ekkert úr verki. Mig langaði í kaffi en gat ekki hugsað…
Mínir blíðlyndu burðarjálkar, Sjarmaknippið hið eldra og Týndi hlekkurinn, eru í kaupstaðarferð. Þeir ætluðu að gista í nótt en létu…
Að drengjunum mínum frátöldum er engin manneskja í veröldinni sem ég elska meira en systir mín dýravinurinn. Hún er að…
Halló stóra systir!! Það er ótrúlegt hvað allir eru önnum kafnir í vinnu þegar ég er í fríi og í…
Klettaskáldið er í bænum. Hann (hér væri málfræðilega rétt að skrifa það, þar sem fornafnið vísar til hvorugkynsorðsins skáld, en…
Þegar ég var lítil stelpa var draumahlutverkið mitt litla húsamúsin í Hálsaskógi. Enn í dag finnst mér að það hlutverk…
Vera er veruleikafirrt. Ég kom aðeins við hjá henni í hádeginu. Hún var að sjóða skuldasúpu. Leit vel út að…
Systir mín æðruleysinginn er veruleikafirrt. Ég heimsótti hana í dag og þarna sat hún í sínu græna og appelsínugula eldhúsi,…
Blíða kom í heimsókn í gær. Böggmundur, fyrrum ástmögur hennar hefur í frammi líflátshótanir. Er tilbúinn til að þyrma henni…
Það eru greinilega ekki örlög mín að sofa fram eftir á sunnudagsmorgnum. Fjandi skítt að geta ekki sofið þegar maður…
Kvöldið endaði með astmakasti. Það var svosem fyrirsjáanlegt. Ætlaði aldrei að vera svona lengi en áfengi er ekki til þess…
Farfuglinn hringdi í mig í gærkvöld og bauð mér í heimsókn. Honum var dálítið niðrí fyrir en það er þó…
Ég hef óendanlega gaman af spákonunni. Hún heldur því fram að ég sé svo forpokuð af siðsemi að gula ljósið…