<span style='color:#8224e3;'>Þú mátt velja</span>
Mamman: Þú mátt velja. Barnið: Þessa þrílitu. Pabbinn: Já en það vantar tá á hana. Viltu ekki frekar þessa litlu…
Mamman: Þú mátt velja. Barnið: Þessa þrílitu. Pabbinn: Já en það vantar tá á hana. Viltu ekki frekar þessa litlu…
Það má vel vera að brennt barn forðist eldinn en sviðnir kettlingar gera það ekki. Skaði er útklínd í kertavaxi…
Suður Jótar fara ekki út í búð, þeir fara 'ned til köbmanden'. Þegar ég rölti til kaupmannsins, eltir Norna mig.…
Kom heim frá Íslandi í gott veður! Og Bjartur búinn að sjæna heimilið, þvo áklæðið af sófanum hvað þá annað…
Mér þótti reyndar afar ótrúlegt að Anja væri raunverulega svöng en ekki vil ég svelta dýrin svo til öryggis setti…
Sit yfir gamalli sunnudagskrossgátu (pabbi er svo elskulegur að senda mér þær) og horfi á Bjart sofa. Klukkan orðin átta…
Norna fæddist um mánaðamótin júní-júlí. Hún var kolsvört, hvæsti strax á öðrum degi og varð snarvitlaus þegar naggrísaungarnir voru lagðir…
Ætli kettir hafi gott af því að innbyrða andlitskrem í miklu magni?
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/221351373959
Komst að því í dag hversvegna er skynsamlegt að loka kettina frammi í þvottahúsi á meðan maður býr til rjómarönd. Ég…
Ég á kisu sem telur líklegt að panódil sé hið mesta hnossgæti, en var stöðvuð áður en henni tókst að…
Ég lifi lítt bloggverðu lífi. Veit ekki alveg hvort það er gott eða vont. Norna, tæpra 4 mánaða kettlingur, (sem…
Þegar naggrísamamman dó, datt elskulegri systur minni í hug að kannski mætti bjarga krílunum með því að leggja þá á…