X

Kisur

<span style='color:#8224e3;'>Þú mátt velja</span>

Mamman: Þú mátt velja. Barnið: Þessa þrílitu. Pabbinn: Já en það vantar tá á hana. Viltu ekki frekar þessa litlu…

<span style='color:#8224e3;'>Kisukjánar</span>

Það má vel vera að brennt barn forðist eldinn en sviðnir kettlingar gera það ekki. Skaði er útklínd í kertavaxi…

<span style='color:#8224e3;'>Morgunkaffi</span>

Suður Jótar fara ekki út í búð, þeir fara 'ned til köbmanden'. Þegar ég rölti til kaupmannsins, eltir Norna mig.…

<span style='color:#8224e3;'>Komin heim</span>

Kom heim frá Íslandi í gott veður! Og Bjartur búinn að sjæna heimilið, þvo áklæðið af sófanum hvað þá annað…

<span style='color:#8224e3;'>Köttur með smekk</span>

Mér þótti reyndar afar ótrúlegt að Anja væri raunverulega svöng en ekki vil ég svelta dýrin svo til öryggis setti…

<span style='color:#8224e3;'>Hvað hefur kötturinn étið?</span>

Sit yfir gamalli sunnudagskrossgátu (pabbi er svo elskulegur að senda mér þær) og horfi á Bjart sofa. Klukkan orðin átta…

<span style='color:#8224e3;'>Kisurnar mínar</span>

Norna fæddist um mánaðamótin júní-júlí. Hún var kolsvört, hvæsti strax á öðrum degi og varð snarvitlaus þegar naggrísaungarnir voru lagðir…

<span style='color:#8224e3;'>Norna að smakka eina ferðina enn</span>

Ætli kettir hafi gott af því að innbyrða andlitskrem í miklu magni?

<span style='color:#8224e3;'>Jólakisur</span>

https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/221351373959

<span style='color:#8224e3;'>Kisur og rjómarönd</span>

Komst að því í dag hversvegna er skynsamlegt að loka kettina frammi í þvottahúsi á meðan maður býr til rjómarönd. Ég…

<span style='color:#8224e3;'>Norna</span>

Ég á kisu sem telur líklegt að panódil sé hið mesta hnossgæti, en var stöðvuð áður en henni tókst að…

<span style='color:#8224e3;'>Ekkert bloggnæmt</span>

Ég lifi lítt bloggverðu lífi. Veit ekki alveg hvort það er gott eða vont. Norna, tæpra 4 mánaða kettlingur, (sem…

<span style='color:#8224e3;'>Krútt</span>

Þegar naggrísamamman dó, datt elskulegri systur minni í hug að kannski mætti bjarga krílunum með því að leggja þá á…