X

Gullkorn

Ekki tapsár

Hoppinteglan: Ég er ekki tapsár! Mér finnst bara svo leiðinlegt að tapa.

Heimsyfirráð eða dauði

Atli Haukur: Ég stefni á að ná heimsyfirráðum. Frænka: Nújá? Og til hvers? Atli Haukur: Til að koma í veg…

Það eina ítalska

Atli Haukur: Pizzan er að hluta bandarísk og að hluta grísk. Það eina á Ítalíu sem er raunverulega ítalskt er…

Í fótnum

Júlíus: Er Stulli keyrður? Jói: Nei, hann fer ekki til vinnu í dag, útaf hann hefur vont í sínu beini.…

Ísdanska

Frænka: Jói minn, ætlar vinur þinn að borða með okkur? Jói: Nei, hann verður bráðum náður í af pabba sínum.…

Manna

Eva: Þessi grautur sem er svo oft á elliheimilinu, mannavælling, úr hverju er hann eiginlega? Hulla: Er hann ekki bara úr…

Morðæði í eldhúsinu

Við stóðum í eldhúsinu þegar Júlíus kom fram á öðru hundraðinu með flugnaspaðann á lofti og sveiflaði honum vígalega í…

Útlit er til alls fyrst

Áhrif Saving Iceland koma fram á undarlegasta hátt. Ég sé t.d. að Davíð Oddsson er búinn að taka upp hártískuna…

Kornflex vikunnar

Byltingin: Mamma, má ég fá blómavír hjá þér? Mamman: Alveg sjálfsagt. Byltingin: Heyrðu, hvað heldurðu að Össur Skarphéðinsson sé þungur?…

Össur hengdur

Snjáka (andvarpar): Mikið langar mig nú að fara og grýta hús menntamálaráðherra. Eva (undrandi): Nú? Hvað hefur hún nú gert?…

Gullkorn vikunnar

Snjáka (andvarpar): Mikið langar mig nú að fara og grýta hús menntamálaráðherra. Eva (undrandi): Nú? Hvað hefur hún nú gert?…

Eplið

Sonur minn Byltingin: Pakksaddur. Það hlýtur að merkja saddur eins og pakk. Tungumálið kemur upp um undirliggjandi andkapítalisma. Stundum finnst…

Krísa

Mig langar að steikja kjötbollur. En ekki borða þær. Brjóta saman þvott. En það sem á annað borð er hreint…

Fermingarmessa

Leónóra (tæpra 7 ára): Pabbi, af hverju er fólkið alltaf að standa upp? Pabbi hennar: Af því að annars myndu allir sofna.

Scrabble

Eva: Anna. Ég get búið til orðið 'sáðfruss'. Anna: Ég tek það gilt. Ég hef séð svoleiðis.  

Má ekki gera upp á milli

Pegasus: Ég reyni að sinna þeim báðum jafn mikið. Ég er hræddur um að ef ég sýni öðru meiri athygli,…

Lærlingurinn les í rúnir fyrir Dindilhosu: Lærlingurinn: Og framtíðarrúnin er Fé. Það merkir að þótt þú hafir góðar tekjur í…

Það skyldi þó aldrei vera

Lærlingurinn: Ég held að konur fái eitthvað sérstakt kikk út úr því að þrífa. Nornin: Við fáum kikk út úr…

Speki dagsins

Sonur minn Bjargvætturinn: Það er hann sjálfur sem leikur hann. Sonur minn Byltingin: En ekki hver? Sonur minn Bjargvætturinn: En…

Í alvöru

Seyðkonan: Það er æðislegur maður að vinna þar. Ég meina æðislegur, þú veist, í alvöru æðislegur. Svo er líka annar…