X

Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni

Höfuðfokk

Hann hallaði undir flatt og setti upp; "nú-er-ég-voðavitlaus"svipinn. -Ég er besti vinur þinn þessi árin er það ekki? sagði hann…

<span style='color:#0a8200;'>Örstuttur fyrirlestur um hamingjuna</span>

Ég hef aldrei séð hann öðruvísi en hamingjusaman. -Hefurðu einhverja sérstaka ástæðu til að vera hamingjusamur eða er þetta bara…

<span style='color:#0a8200;'>Vetrarsólstöður</span>

Endorfínuppspretta tilveru minnar er farin austur á land með nokkur eintök af bókinni minni í farteskinu en dagurinn þegar sólin…

<span style='color:#0a8200;'>Sefurðu hjá gerpinu?</span>

Sefurðu hjá gerpinu? spurði Endorfínstrákurinn en hljómaði hreint ekki eins og hann væri ánægður með þá hugmynd. -Nei það geri…

<span style='color:#0a8200;'>Deit í kvöld</span>

Jæja stelpur, allar að krossa fingur fyrir Evu. Ég er að fara að hitta mann í kvöld. Veit ekki mikið…

<span style='color:#0a8200;'>Vill svo til</span>

Ég nennti ekki út en spurði tarotspilin ráða. Þau lofuðu mér vonbrigðum, harmi og gengishruni ef ég færi út, dauða,…

<span style='color:#0a8200;'>Vitringurinn</span>

-Eva, heldurðu að geti verið að ég sé vitur? sagði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. Ég virti hann…

<span style='color:#0a8200;'>Zen</span>

- Hvar í fjandanum á ég að ná í þessar 700.000 krónur sem mig vantar? spyr ég og skipti spilabunkanum.…

<span style='color:#0a8200;'>Að elska</span>

Að lokum sæki ég sængina mína í bílskúrinn hans pabba. Hún lyktar eins og húsasmiðurinn. Og drengurinn sem fyllir æðar…

<span style='color:#8224e3;'>Þessi fallegi dagur</span>

Á leiðinni upp í Heiðmörk handfjatlaði ég hálsmenið sem Húsasmiðurinn gaf mér. Það er Davíðsstjarna. -Tákn hinna landlausu, sagði hann…

<span style='color:#8224e3;'>Lögboðinn brúðkaupsdagur</span>

Á fyrsta degi sorgar er maður ósofinn, máttvana af hungri en getur samt ekkert látið ofan í sig. Á þessu…

<span style='color:#8224e3;'>Ef maður sé ekki heilagur þá sé maður kannski bara galinn?</span>

Drengurinn sem fyllir æðar mínar af Endorfíni var ekki að kveðja mig þegar hann skilaði bréfinu. Kannski les ég of…

<span style='color:#8224e3;'>Að læra af mistökum</span>

Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni sagði einu sinni að hugmyndin um að læra af mistökunum væri ekkert annað…

<span style='color:#8224e3;'>Og kom til að kveðja</span>

Sumar nætur vekur hann mig, Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. Og ég sem sef á næturnar og vaki…

<span style='color:#8224e3;'>Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni</span>

Birtan í mér er að gera mig brjálaða. Ég veit ekki alveg hvaðan hún kom en dag nokkurn áttaði ég…