X

Djúpið

<span style='color:#8224e3;'>Elías</span>

Vaknaði í morgun á þessum ægilega Elíasarblús. Mér finnst það undarlegt því ég hef ekkert hugsað neitt meira til þín…

<span style='color:#8224e3;'>Skyn</span>

Vaknaði um miðja nótt og fann fyrir þér, líkamlega. Fann þig halda um úlnliði mína. Fann rólegan andardrátt þinn þétt…

<span style='color:#8224e3;'>Eitthvað um tré</span>

-Hagkvæmt jú, ég býst við því en ég held nú samt að sambönd gangi ekki upp til lengdar nema fólk…

<span style='color:#8224e3;'>Duld</span>

Litla títa, mýrispýta, segðu mér frá duldinni þinni, bað hann. Duldin já, ég reikna með að hún blundi í hverjum…

<span style='color:#0a8200;'>Angur</span>

Um áramótin ákvað ég að þetta ár ætlaði ég að gera allt sem mig langaði og ekkert sem ég vil…

<span style='color:#0a8200;'>Blæti</span>

Ég er líklega haldin lúserablæti. Mig dauðlangar að æða út í sjálfrennireið mína og stoppa hana fyrir framan blokkina sem…

<span style='color:#0a8200;'>Hugleiðing um rottur</span>

Ég veit að pínulítil, viðbjóðsleg rottusál hangir langtímum á sápunni minni. Nei, ég er ekki þessi týpa sem leggur sig…

<span style='color:#0a8200;'>Punktur</span>

Kennaraverkfall brostið á aftur. Æææææææææææ! Og hvert leitar hún þá til að fá gæslu fyrir barnið? Að sjálfsögðu til einhvers…

<span style='color:#0a8200;'>Bakarí</span>

Ég þarf að vinna í kvöld og kemst ekki á kynningardagskrá vetrarins í Borgarleikhúsinu. Herregud hvað mig langar í karlmann…

<span style='color:#0a8200;'>Fatt</span>

Ég hafði eiginlega hugsað mér að fara í ljós og verja svo seinni partinum fyrir framan spegilinn, lakka táneglur mínar…

<span style='color:#8224e3;'>Verð</span>

Líkamslykt loðir við rúmföt. Undarlegt hvað sængin mín er gegnsýrð af líkamsilmi Húsasmiðsins, þegar allt kom til alls svaf hann…

<span style='color:#8224e3;'>Þessi fallegi dagur</span>

Á leiðinni upp í Heiðmörk handfjatlaði ég hálsmenið sem Húsasmiðurinn gaf mér. Það er Davíðsstjarna. -Tákn hinna landlausu, sagði hann…

<span style='color:#8224e3;'>Lögboðinn brúðkaupsdagur</span>

Á fyrsta degi sorgar er maður ósofinn, máttvana af hungri en getur samt ekkert látið ofan í sig. Á þessu…

<span style='color:#8224e3;'>Naglar</span>

-Hvað vildi hún núna? sagði ég. Hann dró mig til sín og faðmaði mig að sér. -Hvaða tónn var þetta? Þú…

<span style='color:#8224e3;'>Matthías lést</span>

Matthías lést í fyrrakvöld. Ég kvaddi hann ekki. [custom-related-posts title="Tengt efni" order_by="date" order="ASC" none_text="None found"]

<span style='color:#8224e3;'>Dósentinn veikur</span>

Dósentinn minn dáði og dýrkaði liggur fyrir dauðanum og sagt er að honum hafi hrakað. Ég ætti að fara og…

<span style='color:#8224e3;'>Að læsa dyrunum</span>

-Ég er ekki vond við þá sem mér þykir vænt um. Ekki viljandi allavega. En ég er vond við þá…

<span style='color:#8224e3;'>Var ég að kveðja hann?</span>

Var ég að kveðja hann? Líklega. Ég hef saknað hans undanfarið og þegar svo er komið er ekki um annað…

<span style='color:#8224e3;'>Hugrenning um fortíðardrauga</span>

Fékk tölvupóst frá fortíðardraug sem telur sig eiga eitthvað ósagt. Hef ekki talað við hann í 9-10 ár. Það er…

<span style='color:#8224e3;'>Skjálfti 2</span>

Eitt kvöldið ræðst Hryllingurinn bakdyramegin inn í líf manns og það eina sem maður getur mögulega gert í málinu er…