X

Birta

Andvaka

Eva: Ég held að tappinn sé að losna úr sauðarleggnum. Birta: Andskotakornið. Ég var að vona að tappinn væri að…

Tilgangslaust

Birta: Hann er allavega sætur á mynd. Og er ekki með stafsetningarvillu í öðru hverju orði. Eva: Mmpm, ég veit…

Lægð

Birta: Það er föstudagskvöld og við erum ekki með hóp. Klæddu þig í eitthvað skárra og helltu í þig rauðvínsglasi…

Púss

-Af hverju ertu svona treg til að birta myndir? -Ég er ekki viss. Kannski af því að þetta er míns…

Hákarl

Markmið, markmið, heimurinn æpir markmið. Það er töfrabragð nútímans. Ef þú veist ekki hvert þú ætlar, þá kemstu ekki þangað.…

Lausar skrúfur

-Get ég aðstoðað, spurði afgreiðslumaðurinn, þar sem ég stóð við skrúfurekkann í Byko og reyndi (greinilega með góðum árangri) að líta…

Vogarafl

Eva: Heldurðu að ég sé að stefna sjálfstæði mínu í hættu með því að þiggja svona marga greiða af honum?…

Órætt

Birta: Segðu mér nú ekki að þú ætlir að fara að búa til vandamál dramadrottningin þín. Eva: Þvert á móti,…

Með fullri virðingu – eða ekki

Drinng! Nornin: Eva. Rödd í símanum: Sæl Eva ég heiti Halldór (eða kannski hét hann Kristján eða Helgi eða Sigurjón,…

Örþrif

Ég örþreif. Og þá á ég ekki við að ég hafi þvegið upp og dustað poppkornsagnir úr sófanum. Ligg andvaka…

Svæfð

-Ég ætla að koma þeim í bólið og svo kem ég strax upp, segir Pegasus. Ég reikna ekki með að…

Bliss

Birta: Óðinn, Satan, Gvuð, ég vissi ekki að við hefðum smekk fyrir þetta. Eva: Kannski höfum við bara aldrei gefið…

Dindill

Mér finnst Hilmir Snær afskaplega kynþokkafullur karlmaður. Samt sem áður kemur þessi "frétt" mér á óvart og það kemur mér…

Mús

-Ég man sjaldan drauma en mig dreymdi mús í nótt, sagði hann. Ég fékk snöggan sting í hjartað, slíkur draumur hlaut…

Að vera í náttfötum

Hann tók mig í fangið og bar mig inn á yfirbyggðan skeiðvöllinn, sposkur að vanda. Ég gróf andlitið ofan í…

Koss

Birta: Þú skelfur gungan þín. Eva: Viltu láta mig í friði í smástund. Ég er að reyna að ... ég…

Eymd dagsins

Menningarlíf mitt er í rúst. Ég hef mjög lítið farið í bíó, ekkert séð í leikhúsunum þetta haustið, og ekki…

Tákn

Fyrir norðan kom dálítill Elías yfir mig. Og ég sem hef reynt það á eigin skinni að flugferðir enda jafnan…

Fang

-Rúmið er nógu stórt til að þið getið sofið þar bæði, segir Jónína. Eins og systkin, bætir hún við og…

Það er til

Þegar ég var í 7. bekk, reyndi ég að kría koss út úr skólabróður mínum. Ég hafði fengið minn fyrsta…