Memento eitt líf
Memento mori... sumt er bara ódauðlegt og sumir vita hvað ég við með því. (Sumir aðrir skilja það ekki -og…
Memento mori... sumt er bara ódauðlegt og sumir vita hvað ég við með því. (Sumir aðrir skilja það ekki -og…
Sæll Skíthæll (athugaðu að ég nota þetta ávarp ekki af léttúð) Ég reikna ekki með að þú hafir lesið fornsögurnar…
Þegar ég var lítil og vildi ekki makkarónugrautinn minn eða eitthvað álíka ógeð, var pabbi vanur að halda fyrirlestra um…
Það er nokkuð sem ég hef velt fyrir mér undanfarið og lætur mig ekki í friði. Mér líður eiginlega óeðlilega…
Var beðin um pistil fyrir nýjan veiðivef, makaleit.is fékk pening fyrir hann og allt. Vííí! Fyrsti textinn sem ég sýndi…
Í maí 2004 mátaði ég kjól. Hann passaði mér næstum því alveg, hefði bara þurft einn lítinn smásaum, bara örfá…
Æ þetta var svo notalegur dagur. Hef verið heima að væflast um á náttsloppnum og sötra kappútísnó. Fékk leikfélaga í…
Ég hef haft svo miklar áhyggjur af Pysjunni minni. Hann hefur verið frekar einangraður félagslega alveg síðan hann var 8-9…
Pysjan er tekinn upp á því að setjast á rúmstokkinn hjá mér til að spjalla við mig á kvöldin. Jess!…
Ég er búin að bæta Yfirnorn Naflalóar á tenglalistann. Reyndar hélt ég lengi því plani að setja ekki inn tengla…
Strákarnir í Ampop stóðust væntingar. Ég hef ekki farið á tónleika með þeim fyrr en mun áreiðanlega gera það oftar.…
Hvernig stendur á því að maður trúir á kenningu þegar henni er stöðugt haldið fram sem heilögum sannleika enda þótt…
-Það er ekki skynsamlegt hjá okkur að hittast svona oft og það er ekki á stefnuskránni hjá mér að vera…
Ég á fyrir stóru greiðslunni um mánaðamótin. Hjúkket. Þetta hefði náttúrulega alltaf reddast, í versta falli hefði ég fengið yfirdráttarheimilid…
-Það er vitleysa í þér að ég sé alltaf glaður, sagði Endorfínstrákurinn hamingjusamur. Í gær t.d. vaknaði ég með ljótuna.…
Ef Gvöð er til þá er hann að reyna að segja mér eitthvað. Eitthvað í þá veruna að allt sem…
Haldiði að rafmagnskallinn hafi ekki bara komið einmitt þegar ég var að birta síðustu færslu. Þetta er greinilega galdrablogg. Hann…
Hvað er þetta eiginlega með rafvirkja? Það er eitthvað að rafmagninu hjá mér, slær út ef ég reyni að kveikja…
Þoka. Næstum hægt að villast í vesturbænum. Söngla með disknum: Minn fót og hönd þú hlekkja mátt og hafa mig…
Í dag er ég fögur. Vér fegurðardísir höfum nú brúkað rafknúnu keppahristuna mína tvo daga í röð og haldið hvor…