Gullkorn dagsins
Sonur minn Byltingamaðurinn: Ég held að heimurinn yrði betri ef allir væru eins og ég. Að vísu yrði frekar mikið…
Sonur minn Byltingamaðurinn: Ég held að heimurinn yrði betri ef allir væru eins og ég. Að vísu yrði frekar mikið…
Ég kemst ekki inn á bloggsíðuna mína (þ.e.a.s. síðuna sem birtist a blogspot.) Aðrar blogspot síður koma upp en mín…
Það er nú mannsins eðli að álíta sjálfan sig áhugaverðusta einstakling á jarðríki. Flestir hafa mikla þörf fyrir að tala…
Gerast nú dröm mikil í þeim þáttum sápuóperu tilveru minnar sem eigi er birtingarhæf í bloggheimum. Hef þegar varið 30…
Urr. Ég var að reyna að skrá mig á námskeið hjá Kramhúsinu en tekst ekki að senda skráninguna og enginn…
Er búin að skoða netsíður með námskeiðum. Það hlýtur bara að vera til einhver leikur eða íþrótt sem ég get…
Narnía stóð alveg undir væntingum. Ekki stórvirki kannski en alveg ágætis fjölskylduafþreying. Mér fannst hvíta nornin frábær, jólasveinninn talsvert meira…
Ég hringdi í Manninn sem vill ekki eiga brauðrist með konunni sinni. -Eru þunnur? -Ekki lengur. -Eitthvað planað í kvöld?…
Mikið er gott að eiga jólafrí. Ég ætla alltaf að eiga jólafrí hér eftir. Ég var næstum búin að gleyma…
Árið 2006 ætla ég að losa mig við það viðhorf að öll hreyfing sem reynir á hjarta og lungu gegni…
Aðdáendendaklúbburinn bauð mér í leikhús í kvöld. Ausa og Stólarnir. Ég hafði mjög gaman af Stólunum en Ausa er algert…
Ég er ekki símaglöð kona. Ég lít á síma sem öryggis og upplýsingatæki, ekki afþreyingartæki. Þeir sem vilja halda uppi…
Á þeim tíma var margt öðruvísi, eiginlega allt. Nema sumt. Það breytist ekki. -Það er svo skrýtið að dauðinn er…
Anna.is bauð mér í mat. Kjúkling að hætti Langa Sleða. Við sátum að sumbli fram á nótt og tókst, með…
Og eftir öll þessi ár hef ég ekki hugmyndaflug til að velja handa honum gjöf sem segir eitthvað sem skiptir…
Það var eitthvað við snertinguna, fingurgómum strokið eftir hnakkanum upp í hársrætur; ég tók þétt um hönd hans. -Þetta máttu…
-Var gaman hjá Tannlækninum? spurði Spúnkhildur. Ég er blessunarlega laus við tannlæknafóbíu en þótt Tannsteinn sé í senn hraðvirkur, vandvirkur…
Þegar ég kom frá Tannsteini stóð Fjölvitinn á miðju búðargólfinu og fræddi Spúnkhildi á dásemdum stærðfræðinnar og fjölda dropanna í…
Ég hef ekki séð margar leiksýningar sem væri ekki hægt að setja eitthvað út á en þótt ég geti verið…
Af og til, síðustu 13 árin eða svo, hef ég orðið upptekin af áformum mínum um að giftast doktorsnefnunni, sem…