X

Óflokkað (allt efni)

Varúðarflaut

Ég vaknaði við almannavarnaflauturnar í nótt. Eða fannst ég allavega hafa heyrt í þeim. Rauk auðvitað fram og kveikti á…

Líknarmök

-Hún svaf hjá mér, sagði hann þungur á brún. -Jæja, og var það gott eða slæmt? sagði ég. -Gott þannig…

Læst: Babel

Þetta efni er læst með lykilorði. Sláðu inn lykilorð hér að neðan til þess að skoða: Lykilorð:

Ó þjóð, mín þjóð!

Fékk fréttir af Byltingunni í gær. Hann hefur enn ekki verið handtekinn enda virðast ríkja allt önnur viðhorf til friðsamlegra…

Gegndrepa

Mér skilst að lykillinn að hamingjunni felist í því að klára allt þetta sem maður byrjaði á endur fyrir löngu.…

Frá fyrirlestri á Safnanótt

Skoða Sóló

Stefán bauð mér með sér á kaffihúsafund hjá einhleypraklúbbi í gær. Þarna voru samankomnir 5 karlar og 500 konur, flest…

Eitt afsak…

Húsasmiðurinn hringdi. MIður sín út af þessu með Gyðjuna. Ég gaf honum á sínum tíma eitthvað af munum sem ég…

Flanlaust

-Er eitthvað sérstakt við miðvikudaginn? Fullt tungl eða eitthvað svoleiðis? -Nei. Ekki svo ég viti. -Hvað þá? Eru að byggja…

Nýr verðmiði

Á sínum tíma reyndi ég að múta vinum og kunningjum til að kynna mig fyrir karlmanni. Það bar lítinn árangur…

Ákvörðun

-Manstu þegar við kysstumst? -Ég gæti rifjað það upp. -Við gætum endurtekið það. -Ekkert er útilokað. -Af hverju erum við…

Gyðjan

Ég endurheimti gyðjuna mína í gær. Konan sem fékk hana að gjöf frá manninum sem bað mig að giftast sér…

Draugur

Í gær hringdi í mig kona, í sárum eftir Húsasmiðinn. Þurfti að hafa upp á honum til að losna við…

Andvaka

-Þú ert andvaka. -Ekki hugsa um það. Farðu bara að sofa, það er allt í lagi með mig. -Það er…

Upp, upp mín sál

En svo var ég að átta mig á því bara núna rétt áðan að ég þekki 2 pör í viðbót…

Eitt hugs um staðfestingar og fordóma

Fyrir tæpu ári trúði ég því að dömuskór í mínu númeri væru einfaldlega ófáanlegir nema kannski í Kolaportinu, notaðir með…

Verslunarrunk

Síðast þegar ég hitti hana sagði hún að hjónabandið hefði aldrei verið betra. Börnin orðin stór, skuldir uppgreiddar og loksins…

Goðsögn

Ég er eiginlega bara mjög döpur. Ég er hægt og rólega að jafna mig eftir skeldýrið. Eftir nokkrar vikur verð…

Missti trúna

Ég hefði varla trúað því að óreyndu að ég tæki skilnað fólks sem kemur mér ekkert við svona nærri mér.…

Húsráð Lærlingsins

Nornin: Þetta er eitt af hinum tilvistarkreppandi vandamálum ríka mannsins. Ég hef gaman af því að fá vín með matnum…