X

Óflokkað (allt efni)

Forgangsmálin

Sonur minn Byltingin var dæmdur til 18 daga fangavistar fyrir að trufla stóriðjufyrirtæki við þá iðju sína að eyðileggja jörðina.…

Er í Danmörku

Er stodd hja systur minni í sveitinni. Hér rignir. Thad rigndi líka sídast thegar ég kom hingad. Darri spilar vidstodulaust…

Ekki bara ég

Hah! Ég vissi það. Smekkur minn er fullkomlega er normal. Vinkonur mínar segjast bara falla fyrir grófgerðum loðinbörðum af því…

Kaflaskil

Á morgun fer ég út til Danmerkur að hitta hann Darra minn og þegar ég kem aftur verður hann horfinn…

Aldrei aftur Ólafsbúð

-Ég vildi að ég hefði tekið eldhússdótið mitt með frá Bretlandi, sagði Rósin. Mér rann kalt vatn milli skinns og…

Flutt

Við erum næstum búin að koma okkur fyrir i Mávahlíðinni. Ég get ekki notað ljósakrónurnar mínar nema hætta á að…

Never ending story

-Þú verður að virðurkenna að hann hefur góða afsökun. -Jájá, þetta eru áreiðanlega ófyrirsjáanlegar, óviðráðanlegar og óumflýjanlegar aðstæður. Alveg eins…

Komin með lyklana – víííí!

Það sem ég er hrifin af þessari íbúð. Þetta er bara venjuleg, lítil risíbúð og ég efast um að aðrir…

Skýrsla

Klukkan að ganga þrjú og ég ennþá vakandi. Öðruvísi mér áður brá. -Ég fæ íbúðina mína afhenta í fyrramálið en…

Ekki volgt, blautt og guðdómlegt -ekki enn amk

Ég lofaði volgu blautbloggi ef ég fengi rök en eitthvað hefur gredda lesenda legið í láginni. Mikið er ég farin…

Spurningar og svör

Ljúflingur: Má ég spyrja þig að einu? Eva: Prófaðu bara, það versta sem getur gerst er að ég svari ekki.…

Sætt

Einu sinni átti ég kærasta í nokkrar vikur. Hann sleit sambandinu af því að hann ætlaði að verða svo mikill…

Brúðkaup í fjölskyldunni

Í dag ætlar systir mín að giftast manninum sínum en þau hafa nú lifað í synd í 12 ár. Til…

Gott’á’ðau

Ég játa; sjúklega og illskiljanlega reiði í garð allra virkra alkóhólista og annarra fíkla. Andúð mín á tegundinni ristir dýpra…

Safi

-Má ekki bjóða þér eitthvað vatnslosandi? spurði Maðurinn sem teiknar hugaróra á hafsbotni og rétti mér glas með drykk sem…

Ef

5 Missed calls, 3 sms. Samviskubitið grípur mig. Ekki gagnvart þér, heldur gagnvart henni. -Það bitnar á mér þegar þú…

Afarkostir

Birta: Ríðum bara. Eva: Ertu frá þér, ég gæti orðið skotin í honum. Birta: Þú verður skotin í öllu sem…

Sushi

-Mig langar að kyssa þig, sagði Maðurinn sem teiknar hugaróra á hafsbotni. Ég þurfti að hugsa mig aðeins um til…

Gremj!

Helvíti að eiga frídag á sólstrandardegi og geta ekki verið úti. Mig svíður í fótleggi, axlir og andlit en tók…

Sumar

Á hvílíkum dögum reynir maður að sameina vinnu og sumarfrí. Sitja í hlírakjól fyrir utan búðina og pakka rúnasteinum eða…