X

Óflokkað (allt efni)

Rugl

Og ég sem hélt að ég gæti auðveldlega lent í einhverju bráðskemmtilegu rugli með því að skrá mig á singels á facebook.…

Eplið

Sonur minn Byltingin: Pakksaddur. Það hlýtur að merkja saddur eins og pakk. Tungumálið kemur upp um undirliggjandi andkapítalisma. Stundum finnst…

Ekkert stress

Ég sé fram á að facebook geti orðið stórþjófur á tíma minn. Allavega þetta social dæmi. Hálftími farinn í netdaður…

Reykjavíkurdrama

Í hvert sinn sem mér dettur í hug að fara út með stelpunum, rek ég mig á sannleika sem er…

Þar var herligt þar var smúkt

Mikið ofboðslega var gaman í gær. Uppskriftin að vel heppnuðu fylliríi er alltaf á sömu leið: -Byrja snemma -Borða vel…

Frjádagur kominn heim

Sonur minn Byltingin fór út í víða veröld að leita sér frægðar og frama. Á meðan missti hann af óeirðunum…

Elda, gelda, krókur og kelda

Það er gott að elda. Og ég sem sé merkingu í öllu trúi því að það sé ekki tilviljun að…

Púss

-Af hverju ertu svona treg til að birta myndir? -Ég er ekki viss. Kannski af því að þetta er míns…

Seldi sál mína á 2000 kall

Ég svindlaði í dag. Keypti Neskaffi. Ég er með samviskubit. Venjulega kaupi ég Gevalia. Ég er reyndar ekkert viss um…

Lífið eftir dömpið

Ef maður nennir að vera Pollýanna er hægt að sjá dömp sem afar jákvæðan atburð. -Maður ver þá allavega ekki…

Frelsið

Ég fór mjög lítið í leikhús í vetur. Sótti heldur ekki tónleika eða bíó að ráði og fór ekki á…

Hring eftir hring

Það er himinn og haf á milli okkar í viðhorfum til hluta sem skipta máli, svo ég sé bara ekki…

Fríhelgi framundan

Fríhelgi framundan. Leikhús annað kvöld, og það er nú sannarlega tímabært. Svo ætla ég að loka búðinni bæði á laugardag…

Skrímslið undir rúminu

Lengst af var það óttinn við höfnun. Í dag er það bókhaldið.  Firring er góð.

Matarboð hjá Stefáni

Matarboðið hjá Stefáni reyndist vera grillveisla og mér fannst næstum vera sumar. Ísland er lítið. Ég hitti konu sem kenndi…

Myndin hans Árna Beinteins frumsýnd

Nýjasta stuttmyndin hans Árna Beinteins var frumsýnd í dag. Í sal 1 í Háskólabíó. Kampavín og allt og Nornabúðarinnar getið á kreditlistanum…

Hringur

Öryggi. Orðið merkir að hræðast ekki að ráði. Ör-yggi, að bera nánast engan ugg í brjósti. Ygg-drasill er hestur óttans…

Um öryggi og frelsi

Freedom is just another word for nothing left to fuck up. Ég man ekki hver sagði það en það er…

Nostalgía

Sumrin þegar drengirnir mínir voru litlir. Í minningunni er alltaf sól. Ég var í fríi. Fór með strákana í húsdýragarðinn…

Virðing

Virðing. -Ég hef velt fyrir mér merkingu orðins.Virða => Verð => Meta að verðleikum. Virða => Það sem virðist. =>…