X

Limbó 11. hluti

<span style='color:#8224e3;'>Í fótnum</span>

Júlíus: Er Stulli keyrður? Jói: Nei, hann fer ekki til vinnu í dag, útaf hann hefur vont í sínu beini.…

<span style='color:#8224e3;'>Gott eða rétt?</span>

Bjartur er á leið til Noregs um mánaðamótin og mér líkar það stórilla, -Fjöll og sjór? Ætlarðu virkilega að skipta…

<span style='color:#8224e3;'>Engir garðar á Íslandi?</span>

Ég bý í parhúsi við einkar snyrtilega götu. Íbúðirnar voru upphaflega ætlaðar öldruðum og ég er eini íbúi götunnar sem…

<span style='color:#8224e3;'>Ísdanska</span>

Frænka: Jói minn, ætlar vinur þinn að borða með okkur? Jói: Nei, hann verður bráðum náður í af pabba sínum.…

<span style='color:#8224e3;'>Reiðhjólapumpa</span>

-Neinei, ekki láta mig fá pening fyrir þessu, sagði Bjartur. -Nú? Þætti þér huggulegt af mér að biðja þig að…

<span style='color:#8224e3;'>Manna</span>

Eva: Þessi grautur sem er svo oft á elliheimilinu, mannavælling, úr hverju er hann eiginlega? Hulla: Er hann ekki bara úr…

<span style='color:#8224e3;'>Hvernig verða hugmyndirnar til?</span>

Hvernig fékkstu eiginlega þessa hugmynd? sagði fíflið opinmynnt. Jú sjáðu til. Það var nebblega þannig að einn daginn þegar sat…

<span style='color:#8224e3;'>Skráður einhleypur</span>

Kannski á maður ekki að lesa of mikið í það sem fólk gerir EKKI og ég veit eiginlega ekki af…

<span style='color:#8224e3;'>Lífrænar sláttuvélar</span>

Bjartur og Svartur buðust til að slá lóðina fyrir mig. Eða öllu heldur að lána mér lífrænar sláttuvélar á meðan…

<span style='color:#8224e3;'>Gerði Facebook út af við bloggarann?</span>

Bloggmenningin breyttist töluvert þegar flestir bloggarar voru komnir með facebook síðu. Facebook er að mínu mati mikil snilld, þrátt fyrir…

<span style='color:#8224e3;'>Morðæði í eldhúsinu</span>

Við stóðum í eldhúsinu þegar Júlíus kom fram á öðru hundraðinu með flugnaspaðann á lofti og sveiflaði honum vígalega í…

<span style='color:#8224e3;'>Af dönsku læknamafíunni</span>

Ég veit ekki úr hverskonar morgunkornspökkum starfleyfi danskra lækna eru upprunnin. Var að vísu búin að sjá heimildamynd um læknamafíuna…

<span style='color:#8224e3;'>Búsæld</span>

Mér finnst skemmtilegt að finna leiðir til að nýta mat. Kannski óvenjulegt áhugamál í þessu ofneyslusamfélagi sem við lifum í…

<span style='color:#8224e3;'>Af krúttum</span>

-Þú gleymdir að kyssa mig bless, sagði Bjartur. Nújá? Gleymdi ég því? Er ég semsagt vön að kveðja hann með…

<span style='color:#8224e3;'>Af hoppi og híi</span>

-Voðalega erum við öll óhamingjusöm, sagði Bjartur og skolaði óhamingju sinni niður með gúlsopa af landamærabjór. -Hulla og Eiki eru…

<span style='color:#8224e3;'>… og sá að það var harla gott</span>

Ég ætlaði að verða lögfræðingur. Fyrirmyndin var úr bíómyndum, málsvari réttlætisins í ætt við Matlock. Ég ætlaði reyndar líka að…

Skýrir margt

<span style='color:#8224e3;'>Gullnar bókmenntir</span>

Einu sinni hélt ég að til þess að rithöfundur gæti lifað af því að skrifa (eitthvað annað en fréttir), þyrftu…

<span style='color:#8224e3;'>Það getur verið stórhættulegt að pissa</span>

  Svona til nánari skýringar fyrir þá sem kann að bregða við að sjá myndina af honum Darra mínum á…

<span style='color:#8224e3;'>Morgunkaffi</span>

Suður Jótar fara ekki út í búð, þeir fara 'ned til köbmanden'. Þegar ég rölti til kaupmannsins, eltir Norna mig.…