X

Limbó 11. hluti

<span style='color:#8224e3;'>Gullsnúðar</span>

Einar er að baka lúsíuketti.  Þetta eru snúðar sem eru vafðir frá sitthvorum enda lengjunnar í sitthvora áttina eins og…

<span style='color:#8224e3;'>Út í djúpu laugina</span>

Prófessorinn gerði mér tilboð sem ég gat ekki hafnað. Íbúðin hans losnaði fyrsta desember og hann bauð mér að flytja…

<span style='color:#8224e3;'>Ekki eins gult og það ætti að vera</span>

Mér skilst að spákonan sem segir að gula ljósið nái ekki niður í klofið á mér sé komin í einhverja…

<span style='color:#8224e3;'>Eitt fatt</span>

-Hvað er að? spurði Bjartur. -Ekki spyrja nema vera viss um að þú viljir heyra svarið, sagði ég drungalegum róm.…

<span style='color:#8224e3;'>Rútína í sjónmáli</span>

Jæja Þorgeir var að hringja frá A-s. Allar líkur á að ég geti byrjað að kenna 24. okt. 90% sagði…

<span style='color:#8224e3;'>Mynd</span>

Ingó tók nokkrar myndir af mér um daginn. (meira…)

<span style='color:#8224e3;'>Á lygnum sjó</span>

"Er kominn á lygnan sjó, svona tilfinningalega" sagði hann. Langar víst að hitta mig. Gott og vel. Við getum svosem…

<span style='color:#8224e3;'>Fleiri úlfar</span>

Heimsæki gamla vinkonu og norn sem bjó í næsta húsi við mig á Vesturgötunni. Hún er aðeins örfáum sentimetrum hærri…

<span style='color:#8224e3;'>Úlfur</span>

Það góða við að vinna í eldhúsi er að manni verður ekki kalt, yfirleitt eru almennileg áhöld innan seilingar og…

<span style='color:#8224e3;'>Hrellir</span>

Þegar ég færði persónulega bloggið mitt yfir á lokað svæði, fannst mér ég vera að takmarka tjáningarfrelsi mitt. Reyndin er…

<span style='color:#8224e3;'>Endurlit</span>

Fór með Sigrúnu á Tímavillta víkinginn og hitti gamlan vinnufélaga. Skrýtið að sjá hann aftur. Meira en sex ár síðan…

<span style='color:#8224e3;'>Fullkomin vinna?</span>

Námskeið fyrir innflytjendur og fleiri verkefni sem því tengjast. Sé fram á að geta sameinað áhuga minn á mannúðarstarfi og…

<span style='color:#8224e3;'>Aaaaaggh!</span>

"Líklega er hann atvinnulaus og skammast sín fyrir það," hugsaði ég. Svo velti ég því ekki fyrir mér meir enda…

<span style='color:#8224e3;'>Tilviljun?</span>

Var búin að hringja í allar mannréttindastofnanir og samtök sem ég fann en nei, það er víst engin þörf fyrir…

<span style='color:#8224e3;'>Óvissan</span>

Mig langar ekkert að búa á Íslandi. Sé bara því miður ekki neina aðra lausn. Hugmyndin er náttúrulega sú að…

<span style='color:#8224e3;'>Ný ferilsskrá</span>

Ég hef verið í atvinnuleit á Íslandi undanfarið og hef fengið staðfestingu á því að menntun mín, starfsreynsla og hæfileikar…

<span style='color:#8224e3;'>Til varnar fúllyndum femínista</span>

Ég hef áhyggjur af Tóta. Þekki manninn reyndar ekki neitt nema úr bloggheimum en hef lengi haft alveg sérstaka ánægju af…

<span style='color:#8224e3;'>100%</span>

Alexander: "Ég veit hversvegna enginn vill borga þér fyrir að blogga. Það er vegna þess að þú ert of mikið…

<span style='color:#8224e3;'>Í rúmi Málarans</span>

Ligg í rúmi Málarans. Í náttfötum. Áður fyrr var ég vön að liggja á gólfinu, nakin. Undarlegt að liggja í…

<span style='color:#8224e3;'>Að missa stjórn á sér</span>

Ég hitti Prófessorinn á kaffihúsi. Hann spurði hvort mig langaði að ræða "tilfinningamálin". Sennilega verið búinn að búa sig undir…