Loksins, loksins
Anna er búin að trixa Nornabúðarsíðuna þannig að nú er ekkert mál fyrir mig að uppfæra hana. Snorri tók fullt…
Anna er búin að trixa Nornabúðarsíðuna þannig að nú er ekkert mál fyrir mig að uppfæra hana. Snorri tók fullt…
Ég var að uppgötva nýjan sjúkdóm; sjúkdómsgreiningarheilkennið. Sjúkdómsgreiningarheilkennið kemur fram í sterkri tilhneigingu til að klína sjúkdómsheitum á hvern þann…
Á stundum hefur það borið við að ég hef talið einhverja manneskju ómissandi. Í hvert einasta skipti hefur það sýnt…
Undanfarið hafa lítt kunnugir menn borið á mig gjafir í gríð og erg. Sumt svona play-it-save eins og blóm og…
Gjörsamlega snarklikkaðir dagar framundan. Ég VERÐ að fá meira pláss. Ég er ekki vön því að jóla neitt að ráði…
Það er til marks um veruleikafirringu mína að af og til verð ég bálskotin í einhverjum bloggara sem ég hef…
-Auðvitað eru þetta bara leifar af úreltu fyrirkomulagi en ég held að körlum finnist oft óþægilegt, jafnvel niðurlægjandi ef konan…
Mig langar í karlmann. Til eignar, eins og fastagestum ætti að vera orðið ljóst, en þar sem fátt fagurra eiginmannskandidata…
Kosturinn við að treysta engum er sá að maður leggst ekki í rúst þótt einhver bregðist manni. Ókosturinn er sá…
Hann brölti um í sauðarleggnum í nótt og tókst að hagga beininu, m.a.s. velta því nokkrum sinnum þannig að glumdi…
Felagidaudur ku vera að rísa til lífsins. Anna stóð fyrir valdaráni þar í kvöld og ég fékk að leika Frumkvöðul.…
Ef það er rétt að góðir hlutir gerist hægt, þá hljóta spilin sem ég pantaði og borgaði þann 11. september…
Skrattinn á veggnum vakti mig í nótt. Vildi fá að koma uppí til mín en ég neitaði. Finnst alveg nóg…
Í nótt braust einhver inn til mín og framdi skemmdarverk. Málaði þennan líka ljóta skratta á vegginn í svefnherberginu mínu.…
Birta: Mér lýst ekkert á þetta! Ég vil að þú hendir þessum helvítis síma í sjóinn. Eva: Hættu þessari vitleysu.…
Einhverntíma ræddum við Anna möguleikann á því að bjóða upp á aflúðunarnámskeið fyrir alla þessa góðu, greindu og skemmtilegu menn,…
Sá ótrúverðugi atburður hefur nú átt sér stað að ég hef kynnst manni sem slær sjálfri mér út í túlkunargleði.
Ljúflingur: Má ég vera hjá þér? -Auðvitað. Er eitthvað að? Ljúflingur: Nei. Ég var bara einmana. -Nú? er alkóhólik bits…
P´tang, yang, kipperbang. klár og vel að sér, frjór og skemmtilegur, faðir, rétt innstilltur pólitískt og trúarlega, umhverfisvænn, með áhugaverð…
...finnst mér fallegt orð. Vekur hugrenningar um vor og lítinn læk og hvít lömb í haga. Hjarðsveinninn er skaðlaus vera…