X

4. hluti Nornabúðin

Maðurinn sem vissi alltaf hvað virkaði

Du Prés virðist hafa tekið að sér hlutverk sérlegs selskaparráðgjafa míns. Ég veit ekki hver Du Prés er en hann…

Dæs

Og nú hef ég eignast verndarengil líka. Skrýtið að ég skuli aldrei hafa áttað mig á bjargarleysi mínu sjálf. Ég…

Stofnfundur

Dándikvennafélagið Dindilhosan -hagsmunasamtök aðþrengda og einhleypra glæsikvenda, hélt stofnfund sinn á Vesturgötunni í dag. Á stofnfundinn mættu eftirtaldar dívur: Eva…

Dylgjublogg

Það er ákveðin fegurð í því fólgin að fá skilaboð sem enginn annar áttar sig á. Þú ert vissulega blábjáni…

Fyrsta atrenna

Í dag komst ég að því hvar einhleypir karlar halda sig ekki uppúr hádegi á sunnudögum. Allt fullt af konum…

Í dag er ég tindilfætt

Því eins og stendur í vísunni góðu: Ekki gráta, bara bíða bráðum kemur hjörðin fríða og dillar smáum dindlum.

Ástargaldur í undirbúningi

Þegar maður hefur engu að tapa er tilvalið að fylgja ráðum sem hljóma út úr kortinu. Sjónvarsþættir koma ekki til…

Hustler, Drifter, Cheater og Nestler

Einhverjir halda að skilgreiningin á hreiðurgerðarmanni sér frá mér komin en svo er ekki. Ég las einhversstaðar fyrir löngu sálfræðilega…

Íslenska dindilhosan

-Þú ættir að bjóða þig fram sem íslenska batsjellorett, sagði hann. Ég hló. -Ég er ekki að grínast, sagði hann…

Nornakvöld

Nornakvöld fyrir leshing með mat og öllu tilheyrandi. Spúsa mín ennþá í tarotmaraþoni. Frýrnar hæstánægðar og skemmta sér hið besta.…

Small talk

Du Prés ráðleggur mér að æfa mig í almennu kjaftæði (small talk) Satt að segja finnst mér meiri áskorun að…

Að vilja eða vilja ekki

Almennt er snjallt að gera allt sem maður vill og ekkert sem maður vill ekki. Stundum rekst þetta tvennt á…

Nýjar hendur

Á nýju tungli er við hæfi að fara í vakurleikaviðgerð. Eftir síðustu tilraun til að gerast iðnaðarmaður, framdi ég vakurleikaviðgerð…

Bílastæðamafían

Síðustu daga hafa tveir bílastæðaverðir húkt í bílahúsinu á Vesturgötu eða á stéttinni fyrir utan það allan daginn. Í hvert…

Fyrirboði um nefborun?

Ég er að prófa nýja gerð af tarotspilum sem ég næ ekki alveg kontakt við. Þau halda því fram fullum…

Leiðrétting

-Var partý? spyr ég og legg frá mér krossgátuna. -Nei, ég svaf í nótt, svarar hann. -Og hvað rekur þig…

Úff!

-Hrútur fær gervilimi, svo hann geti "lifað eðlilegu lífi". T.d. að ferðast með fjölskyldubílnum og liggja í stofusófanum. -Þrálátur hiksti…

Innlitsþátturinn

Ég verð í þættinum Innlit-útlit kl 21 í kvöld. Ég hef að vísu áhyggjur af því að áherslan verði meiri…

Allt bókfært í kerfinu

Ég hef óbeit á stöðumælasektum, enda er það argasta guðlast gagnvart honum Mammoni mínum að kalla yfir sig slíkan ófögnuð.…

Tungl

Magnaðasta tungl ársins. Fórum út og horfðum á það gyllt og gríðarstórt, snerta sjóndeildarhringinn og hoppa upp á himininn aftur.…