X

4. hluti Nornabúðin

Tiltekt

Stóð í tiltekt heima fram á nótt og er búin að verja því sem af er deginum í að smíða…

VG

Aldrei hefði hvarflað að mér að óreyndu að við yrðum beðnar um að selja lopapeysur til Afríku. Viðskiptin hreinlega þefa…

Dindilhífihælar

Thailenska búðin við Engihjalla finnst hvorki í símaskránni né á gulu línunni. Ég var samt svo þrælheppin að finna dindilhífihæla…

Veiðarfæri

Annaðhvort hefur álitlegum karlmönnum í umferð fjölgað með hraði síðustu vikuna eða þá að minn standard hefur lækkað all snarlega.…

Í alvöru

Seyðkonan: Það er æðislegur maður að vinna þar. Ég meina æðislegur, þú veist, í alvöru æðislegur. Svo er líka annar…

Ástagaldur

Áhrifa ástargaldursins sem ég framdi um síðustu helgi er þegar farið að gæta. Hver sjarmörinn á fætur öðrum hefur sýnt…

Hæl

Getur einhver bent mér á einhvern stað á Íslandi, þar sem hægt er að fá hælaháa skó nr 35? Það…

Mission accomplished

Þá er ég búin að sinna samkvæmisskyldum mínum fyrir næstu 5-6 árin. Eldri kona spurði hvort ég væri dóttir afmælisbarnsins,…

Allt fullkomið

Ég hef vandað mig við uppeldið á drengjunum mínum en þó er einn þáttur sem ég hef vanrækt. Ég hef…

Tískuröskun

Skærbleik húfa, rauðar ökklasíðar buxur og bláir sokkar hljóta að benda til sértækrar tískuröskunar. Gaurinn sem telst víst bjartasta vonin…

Heilkennið

Eitthvert undarlegt heilkenni hefur verið áberandi hjá mínu heimilisfólki undanfarið. Það lýsir sér í tómum sjampóflöskum sem stillt er upp…

Félagsskítur

Þegar sunnudagskrossgátan og Boston Leagal eru hápunktar vikunnar, getur það þá ekki verið vísbending um að félagslíf manns sé frekar…

Með auga mannfræðingsins

Sit á kaffihúsi, vopnuð lappanum, sunnudagskrossgátunni og þröngum bol. Þarf að vinna í dag og býst ekki við að það…

Sáluklúbbur?

Eva (tilkynnir): Ég verð lítið heima á næstunni. Ég ætla að finna mér mann og geri ráð fyrir að fari…

Frávik

Eva: Ég elska þig eins og Alan Shore elskar Denny Crane. Ljúflingur: Á sama hátt eða jafn mikið? Eva: Hvorttveggja.…

Að þekkja týpurnar

Það er alls ekki auðvelt að sjá í hendi sér hvort sá/sú sem þú ert að reyna að mynda tengsl…

Að gerilsneyða félagslíf sitt

Hvernig greinir maður á milli þeirra sem gera líf manns erfiðara og hinna, spyr lesandinn. Sko. -Fortíðin er besta spákonan.…

Nánd

Grasagarðurinn mannlaus, fyrir utan okkur tvö. Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni snarstansar og slítur höndina upp úr vasanum.…

Þá verður líf þitt lágfreyðandi

Ég hef svo mikla reynslu af því að hjálpa sjálfri mér að ég gæti skrifað heilt bókasafn af sjálfshjálparbókum. Ég…

Hvað gerið þið þegar enginn annar er hérna inni?

Undanfarna daga hafa þrír krakkar komið inn í búð til mín og spurt hvað við gerum þegar engir kúnnar eru…