X

4. hluti Nornabúðin

Mannfyrirlitning?

Var að fá tölvupóst frá vini mínum sem vill fá mig til að þýða nokkra texta við söngleik sem hann…

Fríhyggjan

-Fullvissan er fiskur, sagði ég. -Gerðist hún þá skáldleg mjök, ok undraðist öll alþýða manna háfleygi hennar, svaraði Drengurinn. -Hál,…

Góð helgi

Nýkomin heim af galdraráðstefnu vestur á Ströndum. Það var gaman. Að vísu var ég algerlega ósofin og hálflasin þegar Anna…

Ænei

Fokk í helvíti, ég held að ég sé að veikjast. Líkaminn sennilega að stilla sig inn á að nú sé…

Allt af létta

Gamall vinur minn (einn þessara sem segir að ég sé æðisleg en fer svo alltaf að búa með einhverri annarri…

Skáldsagan sem ég ætla að skrifa

Þegar ég skrifa skáldsögu verður einn kaflinn á þessa leið. -Hurru, Valgerður, það var að koma bréf. Hann Grímur Björns…

Loksins

Bráðum fer ég í þriggja daga sumarfrí við aðra norn. Ómægod hvað ég hlakka til. Langt síðan heilinn í mér…

Kikkið

Mér finnst gaman að vera flink í einhverju. Mér finnst gaman að líta vel út. Mér finnst gaman þegar fólk…

Að búa við persónunjósnir

Það er langt síðan ég fékk staðfestingu á því að sími Byltingarinnar var hleraður. Hélt fyrst að þetta væri paranoja…

Vondar hugmyndir

Þegar fólk spyr "hvernig datt þér þetta í hug?" í aðdáunartón, verður manni fátt um svör. Góðar hugmyndir standa nefnilega…

Fólk er fífl

Í gær fór ég til Tanngarðs. Þurfti að bíða og fletti kjeeellingablaði á meðan. Rakst á grein þar sem því…

Ástarbréf

Elskan. Það krefst meira hugrekkis að halda vöku sinni meðan aðrir í höllinni sofa en að stinga sig á snældu…

Féll á eigin bragði

Sæti sölumaðurinn kom við hjá mér með verðlistann. -Ég held ekki að sé mikið vit í því fyrir mig að…

Guði sé lof að ég er trúleysingi

-Jæja, það er nú gott að þú ert búin að fyrirgefa, sagði hún og ef ég væri ekki meðvituð um…

Greitt með ánægju

Afborgunin af námslánunum er svolítið stór biti en ég hef alltaf greitt þau með ánægju. Mig svíður í nískupúkann undan…

Kominn heim til mömmu

Byltingin endurheimt. Ferðasagan töluvert frábrugðin útgáfu fjölmiðla og þó hefur mér fundist hlutleysis gætt betur en oft áður. (meira…)

Sonur minn sárfættur

Byltingin er kominn af fjöllum eftir rúman sólarhringslabbitúr með stuttri setu í bíl og er nú staddur á Vík í…

…og allt verður fullkomið

Ég er þjónn þinn og lærlingur, sagði Búðarsveinninn. Það fannst mér fallegt. Elsku drengurinn heldur að hann sé kominn í…

Búðarsveinn fundinn

Búðarsveinninn byrjar í dag. Ég veit að mörgum kann að þykja undarlegt að ráða ungan pilt þegar ég á tvo…

Af undarlegri uppblossun ástsýki minnar

Einn rólegur dagur og ég verð heltekin af draumórum um loðnara kynið. Búin að máta 10 eða 12 menn inn…