X

3. hluti Í frjálsu falli

Eina krafan

-Það er ekki skynsamlegt hjá okkur að hittast svona oft og það er ekki á stefnuskránni hjá mér að vera…

Mission accomplished

Ég á fyrir stóru greiðslunni um mánaðamótin. Hjúkket. Þetta hefði náttúrulega alltaf reddast, í versta falli hefði ég fengið yfirdráttarheimilid…

Drengurinn sem vaknaði með ljótuna

-Það er vitleysa í þér að ég sé alltaf glaður, sagði Endorfínstrákurinn hamingjusamur. Í gær t.d. vaknaði ég með ljótuna.…

Urrrg

Ef Gvöð er til þá er hann að reyna að segja mér eitthvað. Eitthvað í þá veruna að allt sem…

Rafmagnskallinn

Haldiði að rafmagnskallinn hafi ekki bara komið einmitt þegar ég var að birta síðustu færslu. Þetta er greinilega galdrablogg. Hann…

Rafvirkjar

Hvað er þetta eiginlega með rafvirkja? Það er eitthvað að rafmagninu hjá mér, slær út ef ég reyni að kveikja…

Þoka

Þoka. Næstum hægt að villast í vesturbænum. Söngla með disknum: Minn fót og hönd þú hlekkja mátt og hafa mig…