X

3. hluti Í frjálsu falli

Belgíska Kongó

Við Pysjan fórum að sjá Belgíska Kongó í kvöld. Drottinn minn dýri hvað ég skemmti mér vel. Átti von á…

Heldurðu að ég viti ekki hvað ég er að gera?

Pysjan er kominn með leyfi til æfingaaksturs. Finn hvernig ég breytist í teiknimyndafígúru um leið og hann rykkir af stað.…

Sjálfum sér til verndar

-Til hvers að sofa hjá einhverjum án þess að meina neitt með því þegar er svona miklu skemmtilegra að hafa…

Bréf frá ömmu

Jæja skrattakollur Þá er amma nú búin að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að þú fáir enduruppeldi, ekki veitir af.…

Komin niður

Held ég sé að koma niður af þessu vellíðunarflippi sem ég hef verið á undanfarið. Ekki svo að skilja að…

Skýrsla

Mig langar í hreindýr. Eyddi öllum morgninum í að þrífa en nú er ég líka búin að skila sameigninni og…

Bréf til Dramusar

Sæll Dramus Ég á reyndar ekkert óuppgert við neinn en taldi nokkuð víst að Dramus væri "sumir". Tek þessu sem…

Óður til Dramusar

Þetta eru í hjörðum þínar kýr og ær að þekja með lambaspörðum eða dellu hverja þá slóð sem hörð er…

Memento eitt líf

Memento mori... sumt er bara ódauðlegt og sumir vita hvað ég við með því. (Sumir aðrir skilja það ekki -og…

Pissssssssstill handa manninum sem skeit í bælið sitt

Sæll Skíthæll (athugaðu að ég nota þetta ávarp ekki af léttúð) Ég reikna ekki með að þú hafir lesið fornsögurnar…

Rökfimi Pysjunnar

Þegar ég var lítil og vildi ekki makkarónugrautinn minn eða eitthvað álíka ógeð, var pabbi vanur að halda fyrirlestra um…

Bliss

Það er nokkuð sem ég hef velt fyrir mér undanfarið og lætur mig ekki í friði. Mér líður eiginlega óeðlilega…

Makaleit

Var beðin um pistil fyrir nýjan veiðivef, makaleit.is fékk pening fyrir hann og allt. Vííí! Fyrsti textinn sem ég sýndi…

Útsölukjóll

Í maí 2004 mátaði ég kjól. Hann passaði mér næstum því alveg, hefði bara þurft einn lítinn smásaum, bara örfá…

Krossgátuhnoss

Æ þetta var svo notalegur dagur. Hef verið heima að væflast um á náttsloppnum og sötra kappútísnó. Fékk leikfélaga í…

Bara heilbrigt

Ég hef haft svo miklar áhyggjur af Pysjunni minni. Hann hefur verið frekar einangraður félagslega alveg síðan hann var 8-9…

Pysjan er að fá málið

Pysjan er tekinn upp á því að setjast á rúmstokkinn hjá mér til að spjalla við mig á kvöldin. Jess!…

Sýndarveruleikaraunsæi

Ég er búin að bæta Yfirnorn Naflalóar á tenglalistann. Reyndar hélt ég lengi því plani að setja ekki inn tengla…

Ampop

Strákarnir í Ampop stóðust væntingar. Ég hef ekki farið á tónleika með þeim fyrr en mun áreiðanlega gera það oftar.…

Helgi framundan

Hvernig stendur á því að maður trúir á kenningu þegar henni er stöðugt haldið fram sem heilögum sannleika enda þótt…