Hægt
Ef það er rétt að góðir hlutir gerist hægt, þá hljóta spilin sem ég pantaði og borgaði þann 11. september…
Ef það er rétt að góðir hlutir gerist hægt, þá hljóta spilin sem ég pantaði og borgaði þann 11. september…
Skrattinn á veggnum vakti mig í nótt. Vildi fá að koma uppí til mín en ég neitaði. Finnst alveg nóg…
Í nótt braust einhver inn til mín og framdi skemmdarverk. Málaði þennan líka ljóta skratta á vegginn í svefnherberginu mínu.…
Birta: Mér lýst ekkert á þetta! Ég vil að þú hendir þessum helvítis síma í sjóinn. Eva: Hættu þessari vitleysu.…
Einhverntíma ræddum við Anna möguleikann á því að bjóða upp á aflúðunarnámskeið fyrir alla þessa góðu, greindu og skemmtilegu menn,…
Sá ótrúverðugi atburður hefur nú átt sér stað að ég hef kynnst manni sem slær sjálfri mér út í túlkunargleði.
Ljúflingur: Má ég vera hjá þér? -Auðvitað. Er eitthvað að? Ljúflingur: Nei. Ég var bara einmana. -Nú? er alkóhólik bits…
P´tang, yang, kipperbang. klár og vel að sér, frjór og skemmtilegur, faðir, rétt innstilltur pólitískt og trúarlega, umhverfisvænn, með áhugaverð…
...finnst mér fallegt orð. Vekur hugrenningar um vor og lítinn læk og hvít lömb í haga. Hjarðsveinninn er skaðlaus vera…
Það kostar ekki bara þjáningu að vera fögur, það kostar líka bæði tíma og peninga. Stundum þarf maður m.a.s. að…
Það er toppmál ef fatlaðir geta lifað því lífi sem þeir sjálfir kjósa helst. Frábært að þátttaka þeirra á öllum…
Ertu dáin út í bláinn... Og hversvegna er manneskju í sjálfsvígshættu hleypt út af geðdeild fylgdarlaust? Af því að hún…
Lengi hélt ég að enginn vildi mig. Svo áttaði ég mig á því að almennilegir menn vilja mig alveg. Það…
...fyrir bókina. Hún er yndisleg.
Lærlingurinn hefur, eins og allir vel uppaldir piltar, mikið álit á kærustunni sinni. Honum finnst lítið koma til rómantískrar hugmyndaauðgi…
Hann var með samskiptatæknina á hreinu. Sem er auðvitað toppmál. Jós yfir mig runu af gullhömrum með löngu eeeni í…
-Hvers konar tilfinningar berðu þá til hans? spyr Lærlingurinn og það er von að hann spyrji. Í skilgreiningaróðu samfélagi sem…
Ég minnist þess ekki að hafa séð hann fyrr en hann er svipuð týpa og Hugi í útliti. Rétti mér…
Tvö stefnumót bókuð í vikunni. Vííí! Það er greinilega vit í því að bjóða fundarlaun (sem hefðu hvort sem er…
Hann reyndist vera innanhússmaður hjá mikilvægri valdastofnun. Mér þykir líklegt að hryðjuverkasamtök heimilisins álíti hann áhugaverðari fyrir bragðið.