Spegilmynd Syngibjargar
Ég man sjaldan drauma en í nótt dreymdi mig bloggara sem ég veit ekki til þess að ég hafi hitt.…
Ég man sjaldan drauma en í nótt dreymdi mig bloggara sem ég veit ekki til þess að ég hafi hitt.…
Hahh! Komst út úr rammanum. Fann út hvernig ég gæti komist hjá aukakostnaði, án þess að seljandinn þurfi að sitja…
Ég get fengið nákvæmlega þá íbúð sem ég vil, fyrir 130.000 kr meira en það hæsta sem ég er tilbúin…
Ég ætla að loka búðinni yfir páskana. Hef svona verið að velta fyrir mér þeim möguleika að vera bara þar…
Vinkona mín komst að því fyrir tilviljun að einhver hefur nógu mikinn áhuga á fjárhagsstöðu minni, til að kynna sér…
-Manstu hérna um árið þegar kastaðist í kekki milli okkar? -Þetta eina sinn, jú ég man það. -Þú hafðir mig…
Eigendurnir eiga að svara tilboðinu mínu kl 1. Mér líður eins og ég sé átta ára og hafi sterkan grun…
Ég hef aldrei skilið hvernig fólk sem eyðir 2 klst í mátunarklefa áður en það fjárfestir í einum gallabuxum, getur…
-Hvað myndirðu velja ef þú yrðir neydd til þess að hafa mök við barn, dýr eða lík? spurði Lærisveinninn silkimjúkum…
Í síðustu viku sátum við nokkrar vinkonur saman að áti, þegar ein lýsti því yfir að eftir reynslu sína af…
-Ætli þetta sé ekki einskonar tilvistarkreppa. Ég þurfti bara að gá hvort ég væri til í alvöru eða hvort ég…
Þótt ég hafi tekið vefbókina úr birtingu merkir það ekki að það hafi orðið andlát í fjölskyldunni, ég sé rambandi…
Jæja Mogginn er búinn að leiðrétta mestu rangfærslurnar. Ég varð frekar fúl þegar þeir sögðu frá þessu nánast eins og…
Haukur er búinn að hafa samband og gaf mér leyfi til að birta eftirfarandi frásögn: (meira…)
Hafði svosem ekkert að segja fyrr en ég sá þetta frábæra dæmi um vinnubrögð islenskra fjölmiðla. Þar sem sonur minn…
Kæra dagbók Hring eftir hring eftir hring fór stokkurinn. Og nú hef ég ekki meira að segja.
Fólk heldur oftast að það sé mikilvægara en það er. Samt er því stöku sinnum öfugt farið. Oft í hverri…
-Ég veit alveg hver lausnin er, ég þarf bara að læra að lesa hugsanir, sagði ég. -Sjálfsagt væri það praktískt…
Fasteignasala auglýsir frítt verðmat án skuldbindingar um að íbúðin sé sett á sölu. Ég minnist þess nú ekki að hafa…
Hefur gengið á með éljum. Skrattinn hamast á dyrabjöllunni og Amma hans sendir sms. Skrattinn svarar ekki símanum og Amma…