X

Ekki volgt, blautt og guðdómlegt -ekki enn amk

Ég lofaði volgu blautbloggi ef ég fengi rök en eitthvað hefur gredda lesenda legið í láginni. Mikið er ég farin…

Glæpaferill hafinn

Í dag var ég handtekin. Hef ekki lent í því áður, hvað þá að hanga ein klukkutímum saman í galtómum…

Spurningar og svör

Ljúflingur: Má ég spyrja þig að einu? Eva: Prófaðu bara, það versta sem getur gerst er að ég svari ekki.…

Heimsókn í búðirnar

Ég fór í morgunkaffi upp í Mosfellsdal í morgun og færði mínu fólki Moggann. Frábært að fá loksins hlutlausa umfjöllun…

Sætt

Einu sinni átti ég kærasta í nokkrar vikur. Hann sleit sambandinu af því að hann ætlaði að verða svo mikill…

Brúðkaup í fjölskyldunni

Í dag ætlar systir mín að giftast manninum sínum en þau hafa nú lifað í synd í 12 ár. Til…

Gott’á’ðau

Ég játa; sjúklega og illskiljanlega reiði í garð allra virkra alkóhólista og annarra fíkla. Andúð mín á tegundinni ristir dýpra…

Safi

-Má ekki bjóða þér eitthvað vatnslosandi? spurði Maðurinn sem teiknar hugaróra á hafsbotni og rétti mér glas með drykk sem…

Ef

5 Missed calls, 3 sms. Samviskubitið grípur mig. Ekki gagnvart þér, heldur gagnvart henni. -Það bitnar á mér þegar þú…

Afarkostir

Birta: Ríðum bara. Eva: Ertu frá þér, ég gæti orðið skotin í honum. Birta: Þú verður skotin í öllu sem…

Sushi

-Mig langar að kyssa þig, sagði Maðurinn sem teiknar hugaróra á hafsbotni. Ég þurfti að hugsa mig aðeins um til…

Gremj!

Helvíti að eiga frídag á sólstrandardegi og geta ekki verið úti. Mig svíður í fótleggi, axlir og andlit en tók…

Sumar

Á hvílíkum dögum reynir maður að sameina vinnu og sumarfrí. Sitja í hlírakjól fyrir utan búðina og pakka rúnasteinum eða…

Ellefta geðorðið

Hér er skemmtilegur leikur fyrir þá sem hafa gaman af að koma fólki í uppnám. Hann er mjög einfaldur og…

Þú átt það skilið

-Af hverju pantarðu ekki bara flugfar og drífur þig? spurði hún. -Vegna þess að ég á ekki fyrir ferðinni, svaraði…

Mig vantar orð

-Ég bið að heilsa litlu systkinum mínum, sagði pilturinn, þegar var komið á hreint að hann gæti ekki komið í…

Synd mannsins í heiminum

-Losti er bara rangnefni. Það fer í taugarnar á mér þegar fólk tengir Kenndina við losta af því að orðið…

Eeeeeða ekki

Af og til fæ ég þá grillu í höfuðið að ég yrði hamingjusamari ef mér tækist að safna brjóstum. Þegar…

Og spunahjólið snýst

Það var farið að hvarfla að mér að Pokurinn hefði svikið mig og að ég þyrfti að sitja uppi með…

Jamm dagsins

Frjádagur enn og aftur á heimsbjörgunarbuxunum (það eru köflóttar náttbuxur en slík múndering ku víst afar hentug til byltinga af…