Dópistaleikur
Loksins er síðasta dótið komið upp úr kössunum. Ég á enn eftir að losa mig við sjónvarpsskápinn, fá mér annan…
Loksins er síðasta dótið komið upp úr kössunum. Ég á enn eftir að losa mig við sjónvarpsskápinn, fá mér annan…
Efasemdir eru sársaukafullar og þeir hugsa sem efast. Þessvegna held ég að allt hugsandi fólk lendi einhverntíma í því að…
Í gær bjó ég til nýtt blótsyrði. Geitillinn. Það spratt af samræðum í matarboði hjá Ingu Hönnu. Frábær vegan-matur og…
Einhver bjargvætturin hefur dundað sér við að lauma ritningargreinum á milli tepakkanna í hillunum hjá mér. Sá hefur þó ekki…
Í fríinu mínu rifjaði Hulla systir mín upp fyrir mér læknisskoðanirnar í litlum skóla úti á landi, þar sem við…
Fjarlægð þinni verður ekki svefnsamt í faðmi mínum.
Vaknaði í súðarherbergi í Hullusveit, laust fyrir kl 7 í gærmorgun við skothríð. Mér datt helst í hug að þetta…
Haukur er mikil félagsvera og þótt hann hafi strax tekið þá afstöðu að líta á dóminn sem launað frí til…
Þegar Byltingin mætti til afplánunar inn í Hverfisstein, stundvíslega kl. 13 þann 6. ágúst, munaði litlu að hann þyrfti að…
Sonur minn Byltingin var dæmdur til 18 daga fangavistar fyrir að trufla stóriðjufyrirtæki við þá iðju sína að eyðileggja jörðina.…
Er stodd hja systur minni í sveitinni. Hér rignir. Thad rigndi líka sídast thegar ég kom hingad. Darri spilar vidstodulaust…
Hah! Ég vissi það. Smekkur minn er fullkomlega er normal. Vinkonur mínar segjast bara falla fyrir grófgerðum loðinbörðum af því…
Á morgun fer ég út til Danmerkur að hitta hann Darra minn og þegar ég kem aftur verður hann horfinn…
-Ég vildi að ég hefði tekið eldhússdótið mitt með frá Bretlandi, sagði Rósin. Mér rann kalt vatn milli skinns og…
Við erum næstum búin að koma okkur fyrir i Mávahlíðinni. Ég get ekki notað ljósakrónurnar mínar nema hætta á að…
-Þú verður að virðurkenna að hann hefur góða afsökun. -Jájá, þetta eru áreiðanlega ófyrirsjáanlegar, óviðráðanlegar og óumflýjanlegar aðstæður. Alveg eins…
Það sem ég er hrifin af þessari íbúð. Þetta er bara venjuleg, lítil risíbúð og ég efast um að aðrir…
Klukkan að ganga þrjú og ég ennþá vakandi. Öðruvísi mér áður brá. -Ég fæ íbúðina mína afhenta í fyrramálið en…
-Úff þetta hljóta að vera slöppustu mótmæli Íslandssögunnar. -You wish! Ég hef verið viðstaddur mörg mótmæli sem voru bæði fámennari…
Tengdadóttir mín tukthússlimurinn fékk engan frest til að ákveða hvað hún vildi gera. Henni var birtur dómurinn og þurfti samstundis…