X

Nauð

Stefán og drengirnir hans komu í mat til mín í gær. Askur: Hversvegna skilur fólk? Ég myndi aldrei vilja skilja.…

Dylgjublogg

Kominn með Langbrók upp á arminn sé ég. Þokkalegt skor það. Bingó!

Ljótt

Horfir fjarrænn fram hjá mér, þambar kaffið. Ósköp fer honum illa að vera edrú. -Eitthvað að frétta? (meira…)

Úff!

Kínamann vill losna við dótið hans Helga úr kjallaranum. Hann hefur semsagt ekki náð því þótt ég notaði handapat og…

Göngum við í kringum

Jæja, þá er Kínamann búinn að dansa fyrir mig "göngum við í kringum einiberjarunn" eða eitthvað álíka. Ég geri mér…

Kínamann

Kínamann er fluttur í kjallarann. Sjoppmundur hafði víst bent honum á að tala við mig og athuga hvort dyngjan mín…

Tíðir

-Finnst þér þetta gott? spurði hann og togaði í geirvörturnar á mér. -Nei, sagði ég. -Hvað finnst þér gott? Mig…

Tókuð þið nokkuð eftir því sjálf hvað ég var sniðugur?

Þessa dagana fer fátt meira í taugarnar á mér en frasinn "pun intended" nema ef vera skyldi "no pun intended".…

Sannleikann eða kontór?

Þelamerkurskóli. Það var ágætur tími. Mér leið vel í skólanum. Eða allavega skár en heima hjá mér. Ég átti ekki…

Tilgangur lífins

Ekki svo að skilja að mér finnist tilgangur nauðsynlegur. Ég geri fullt af hlutum sem ekki þjóna sérstökum tilgangi en…

Utangarðs

Merkilegir hugmyndakokteilar sem verða til í hausnum á manni í einhverju meðvitundarleysi. Keli gaf mér alla fyrstu seríuna af þeim…

Hagkvæmt

Einu sinni hitti ég hund sem kenndi mér mikla speki. Ef þú getur ekki étið það, mígðu þá á það.…

Kveðast á?

Æ, elskan Sumum hálfkveðnum vísum hæfir enginn botn. Eða þekkir þú eitthvert almennilegt orð sem rímar við botn? Þú hefur…

Af slæmum hugmyndum

Eiginlega þyrfti ég að vinna fram eftir og krakkarnir á ferðalagi svo ég á ekkert erindi heim. Bráðvantar félagsskap og…

Eini mælikvarðrinn

Og þótt ég hafi aldrei séð hann og viti ekkert um hann þá veit ég alveg hvaða helvíti þú ert…

Engin venjuleg manneskja

Ég held að ég þekki engan sem álítur sjálfan sig venjulega manneskju, vill vera venjuleg manneskja eða telur eftirsóknarvert að…

Þrjú andlit Evu

Satt að segja er ég hreint ekki viss um hvort þær myndir sem ég hef af sjálfri mér séu nokkuð…

Pínu nörd

Sjálfsmynd mín passar ekki vel við hugmyndir mínar um nörd. Einu skiptin sem ég hef verið kölluð nörd eru þegar…

Án rósa

-Viltu vera hjá mér í nótt? -Auðvitað vil ég það en það er víst að ég geti það. -Auðvitað geturðu…

Undarlegt SMS

-Sæl Eva. Nafnið þitt og símanúmer var á bílastæðinu hjá mér á ......... í sumar. Bara að forvitnast hver ertu?…