Tákn
Fyrir norðan kom dálítill Elías yfir mig. Og ég sem hef reynt það á eigin skinni að flugferðir enda jafnan…
Fyrir norðan kom dálítill Elías yfir mig. Og ég sem hef reynt það á eigin skinni að flugferðir enda jafnan…
Undarleg árátta hjá mannskepnunni að þurfa einlægt að standa í einhverjum uppgjörum við fortíðina. Ég kem norður, einn dag, aðeins…
Það var Elías sem kynnti mig fyrir Pegasusi. Og hvarf. Nú lítur út fyrir að Pegasus ætli að bera mig…
-Rúmið er nógu stórt til að þið getið sofið þar bæði, segir Jónína. Eins og systkin, bætir hún við og…
Þegar ég var í 7. bekk, reyndi ég að kría koss út úr skólabróður mínum. Ég hafði fengið minn fyrsta…
Dönskukennarinn þekkir mig ekki. Ég hefði heldur ekki þekkt hann nema af því að ég átti von á honum hér…
Smíða bát með leynivini mínum úr barnaskóla. Andans fley. Hann stýrir verkinu, ég ber lím á trékubbana en hann neglir.…
Bekkjarmót. Eitthvað svo notalegt að koma aftur hingað í gamla heimavistarskólann minn. Heyri raddir að innan og ber strax kennsl…
Birta: Nei sko, sjáðu hver er kominn! Eva: Og hvað með það, hann á erindi. Birta: Svona líka þaulskipulagt erindi.…
Ég vil þakka sætu stelpunni hjá Vísa, sem bjargaði hinum innkomumikla laugardegi með því að lána mér kort í posann…
Hún virti mig fyrir sér og spurði hvort ég væri ekki vinkona Stebba. Ég þekki engan Stebba og sagði henni…
Pilturinn bauðst til að bera pokana fyrir mig og ég þáði það. Lét þakklæti mitt í ljós og hafði á…
-Hvernig líst þér á auglýsinguna? spurði auglýsingasalinn. -Hún er bara mjög fín, svaraði ég. -Gott að heyra en hvernig líkuðu…
Það er ekki óalgengt að fjarskyldir ættingjar og gamlir kunningjar reki nefið inn í Nornabúðina, rétt svona til að kasta…
-Ég þarf að tala við þig, sagði hann og þótt ég vissi ekki nákvæmlega hvað hann ætlaði að segja, vissi…
-Hef ég nokkurntíma vakið verndarþrá í brjósti þínu? spurði ég. -Nei Eva, sagði hann. Ungbörn vekja manni verndarþrá og týndir kettlingar.…
-Ég er svo ánægð með hann, sagði hún og strauk mælaborðinu ástúðlega. Ég gat vel skilið það. Lúxus er, tja...…
Skrattinn steig niður af veggnum og tróð sér undir sængina. -Hvað varð um líkið sem þú geymdir í kjallaranum? spurði…
Auðvitað hlaut að koma að því að við hittumst á götu. Nánar tiltekið rétt fyrir utan Nornabúðina -sem er reyndar…
Sannleikurinn hefur aldrei gjört mig frjálsa, það hinsvegar gerir rækileg tiltekt. Eins leiðinlegt og það er að losa sig við…