Lit
Ljúflingur. Huldumaðurinn minn. Þegar ég ætlaði að ýta þér til hliðar svaraðir þú með því að segja tíkinni þinni allt…
Ljúflingur. Huldumaðurinn minn. Þegar ég ætlaði að ýta þér til hliðar svaraðir þú með því að segja tíkinni þinni allt…
Pegasus er búinn með vefbókina mína. Grey strákurinn. Hann hefur líklega haldið að það myndi svara einhverjum spurningum en glöggskyggnir…
-Það er eitthvert rugl í bankanum. Jamm. Auðvitað getur bankastarfsfólk gert mistök. Ég hef lent í því sjálf. Það tók…
Ég yrði leiðinlegur sjúklingur. Ég hef verið lasin síðan á fimmtudag og er með a.m.k. jafn mikla geðbólgu og hálsbólgu.…
Óvenjulegt að mæta í Borgarleikhúsið kl 9 að morgni en litli leikaravinur minn bauð mér á skólasýningu í morgun. María,…
Einhverjum gæti dottið í hug að þetta sé einn af þessum gaurum sem sér um að halda björgunarsveitunum í þjálfun…
Sýndi ég þér grimmd? Sjálfsagt gerði ég það. Eins og þú veist hefur allt merkingu. Allt. Líka nöfnin okkar, ekki…
Pysjan og Pegasus sitja í hrókasamræðum við borðstofuborðið þegar hann birtist eftir mjög langan tíma, Drengurinn sem fyllir æðar mínar…
Af og til lendi ég í ægilegri krísu yfir tenglastefnunni minni. Tenglar á persónulegri vefsíðu geta nefnilega þjónað margvíslegum tilgangi.…
Sumir eru voða viðkvæmir fyrir því að maður notið orðið fullkomið. Halda því fram að fullkomnun sé ekki til. Það…
Kampavín með morgunmatnum, ertu ekki að grínast? Bröns á Hótel Sögu. Grand. (meira…)
Mig hefur alltaf langaði í draumamann. Karlmann sem mætir öllum mínum þörfum. Þörfinni fyrir nánd, ástúð, snertingu, athygli, viðurkenningu, skilning,…
Hver hefur verið besti vinur þinn? sagði hann og biturðin sem hann afneitaði skein í gegn. Það er allt í…
Ég hef lesið margar bækur um þá list að verða sér úti um almennilegan kærasta. Stefnumótavefir þykja gott mál en…
-Ég ætla að koma þeim í bólið og svo kem ég strax upp, segir Pegasus. Ég reikna ekki með að…
Fyrstu áhrif galdrakúnsta minna á Austurvelli þann 9. nóvember eru komin fram.
Hnakkus? Nei, rassgat! Ég hef aldrei lagst í djúpar pælingar um fólkið á bak við þá netpenna sem kjósa að…
-Eftir á að hyggja hefði ég kannski ekki átt að segja þér þetta. -Nú? -Ég hefði kannski átt að reikna…
Ég hef hingað til verið höll undir þá skoðun að heimskingjum reynist öðrum auðveldara að vera hamingjusamir. Nú er ég…
Einu sinni vann ég á elliheimili. Margir voru einmana. Sumir fengu aldrei heimsóknir og þá sjaldan að það gerðist stoppuðu…