Játning
Einkennilegt hvað það kemur mér í mikið uppnám að rekast á stafsetningarvillur á blogginu mínu. Þetta eru einhver ómerkilegustu mistök…
Einkennilegt hvað það kemur mér í mikið uppnám að rekast á stafsetningarvillur á blogginu mínu. Þetta eru einhver ómerkilegustu mistök…
Ég gat voða lítið hlaupið í morgun. Getur verið að æfingar gangi betur ef maður hefur borðað áður? Mér finnst…
Það er alveg saman hvort reksturinn gengur vel eða illa, alltaf er fólk jafn boðið og búið að gefa mér…
Andardráttur vakandi manns. Andardráttur sofandi manns. Lyktin af einhverjum sem er stærri og sterkari en maður sjálfur. Síðasta syfjaða góða-nótt…
Leónóra (tæpra 7 ára): Pabbi, af hverju er fólkið alltaf að standa upp? Pabbi hennar: Af því að annars myndu allir sofna.
Í gærkvöld endurvakti Walter hjá mér spurningu sem ég hef ekki leitt hugann að lengi. Við vorum að hlusta á…
Dauðadæmdi fanginn var einkar jákvæður maður. Hann valdi sér bigmakk með frönskum og kokteilsósu til að gúlla í sig fyrir…
Ég get hlaupið. Vííí! Hingað til hef ég ekki getað hlaupið nema 1-2 mínútur án þess að standa á öndinni.…
Hér með tilkynnist: súkkulaði er ekki fitandi. Ekki heldur brauð, rjómi, smjör eða kartöflur. Ég borða þetta allt saman svo…
Mér brá ponkulítið í fyrsta sinn sem ég sá brúnkukremsauglýsinguna frá Dove. Feitar kerlingar í húðvöruauglýsingu, það er eitthvað nýtt.…
Ég hef tekið eftir því að karlmönnum finnst yfirleitt afskaplega óþægilegt að vera spurðir að því hvað þeir séu að…
Skrýtið. Þegar maður loksins hefur nóg af einhverju sem mann hefur vantað lengi virðist framboðið af því aukast. (meira…)
-Einu sinni langaði mig að eiga mann sem ég vissi að myndi ekki sofa hjá mér. Hann hafði það bara…
Heyrt í ræktinni í morgun: -Ég keypti mér skó. Þeir eru að vísu of litlir en ég keypti þá samt.…
Mammon virðist hafa tekið þá ákvörðun að hundskast heim til sín (mín) aftur. Allavega er hann búinn að létta af…
Á sex vikum gerðist eftirfarandi: 1 Systir mín lenti á gjörgæslu og hluti af lunganu var fjarlægður. Mér brá illa…
Þegar lungað í systur minni féll saman, fyrir nokkrum vikum (og það ekki í fyrsta sinn) fékk ég paranojukast og…
Í nótt lá ég andvaka í rúmi Pegasusar og hlustaði á hreiðurgerðargargið í fugli sem hefur líklega ruglast í dagatalinu.…
Þannig að þú ert bara búin að finna þann eina sanna, spurði Maðurinn sem mætti í morgunkaffi. Undarlega margir sem…
Einu sinni furðaði Keli sig á því hvað ég ætti miklu auðveldara með að treysta ókunnugum en ástvinum mínum. Ég…