X

Oj!

Mikið lifandi skelfing finnst mér mannlegt eðli ógeðslegt á köflum. Hvað annað en taumlaus illgirni getur valdið vinsældum allra þessara…

Athafnamaðurinn sem hélt að hamingjan væri fólgin í trausti

Ég vil fá greitt fyrirfram, sagði ég. -Er það eitthvað nýtt hjá þér? -Ég hef einu sinni þurft að rukka…

Bréf frá systur minni hinni æðrulausu

Halló stóra systir!! Það er ótrúlegt hvað allir eru önnum kafnir í vinnu þegar ég er í fríi og í…

Blautur draumur

Mig dreymdi í nótt. Ég man drauma mjög sjaldan enda er yfirleitt lítið samhengi í draumum mínum. Oftast eru þeir…

Dauðaórar

Sonur minn náttúrudýrkandinn á sér þann draum að deyja í kjafti krókódíls. Honum finnst eitthvað svo göfugt við dauðdaga sem…

Leónóra

Leónóra er þeirrar einlægu skoðunar að hinn byltingasinnaði frændi hennar sé í hæsta máta varhugaverður, gott ef ekki hið mesta…

Rifnaði upp í kviku

Ég braut nögl í dag og það er líklega merkasti atburður dagsins. Ég hef aldrei áður náð því að hafa…

Söngur Freðýsunnar 3. þáttur

Allt hefur sinn tíma minn kæri. Þú rífur hvorki né rýfur freðýsu úr roðinu og þíðir hvorki né þýðir þér…

Tveir kostir og hvárgi góður

Þegar Spúnkhildur flutti út gerði ég alvöru úr þeirri ákvörðun að hætta að einangra mig. Síðan hef ég fengið það…

Ljóðakvöld dauðans

Klettaskáldið er í bænum. Hann (hér væri málfræðilega rétt að skrifa það, þar sem fornafnið vísar til hvorugkynsorðsins skáld, en…

Kandidat óskast í hlutverk úlfsins

Þegar ég var lítil stelpa var draumahlutverkið mitt litla húsamúsin í Hálsaskógi. Enn í dag finnst mér að það hlutverk…

Mér er sennilega ekki ætlað að vera kúl

Samkvæmt quizilla hentar mér best að klæðast sem Rauðhetta litla í næsta hrekkjavökupartýi. Það finnst mér ekki kúlt. Ég var með…

Frænka mín félagsmálapakkinn

Vera er veruleikafirrt. Ég kom aðeins við hjá henni í hádeginu. Hún var að sjóða skuldasúpu. Leit vel út að…

Pottþétt afsökun

Ég er búin að finna pottþétta afsökun fyrir því að skrifa ekki skáldsögu. Sko. Halldór Laxness var í hópi stórkostlegustu…

Óbærilegur léttleiki

Plastlíf mitt rís og það hnígur þótt ég trúi ekki almennilega á matrixið. Ég var andvaka í nótt. Horfði á…

Söngur Freðýsunnar 2. þáttur

Eins og þú veist er ég kærleiksblóm í álögum. Nei, minn blíði og fríði, það var ekkert sérlega klárt hjá…

Ritgerð um sjónskekkju

Ekki skil ég hvað fólk er að burðast með minnimáttarkennd yfir öllu og engu. Það er algjör óþarfi. Enginn vandi…

Systir mín æðruleysinginn

Systir mín æðruleysinginn er veruleikafirrt. Ég heimsótti hana í dag og þarna sat hún í sínu græna og appelsínugula eldhúsi,…

Dylgjudagar framundan?

Dylgjur hafa aldrei verið mín sterka hlið. Ég veit ekki hvort það er orsök eða afleiðing en mér líkar ekki…

Laugardagur til leiða, sunnudagur hið sama

Síðasta rós sumarsins búin að fella krónuna. Hún stóð lengur en ég átti von á. Mun lengur. Hef einu sinni…