X

Hugleiðing menningarvita

Aðdáendendaklúbburinn bauð mér í leikhús í kvöld. Ausa og Stólarnir. Ég hafði mjög gaman af Stólunum en Ausa er algert…

Sumir bara ná þessu ekki

Ég er ekki símaglöð kona. Ég lít á síma sem öryggis og upplýsingatæki, ekki afþreyingartæki. Þeir sem vilja halda uppi…

Beðið eftir Georgie

Á þeim tíma var margt öðruvísi, eiginlega allt. Nema sumt. Það breytist ekki. -Það er svo skrýtið að dauðinn er…

Ný vinkona

Anna.is bauð mér í mat. Kjúkling að hætti Langa Sleða. Við sátum að sumbli fram á nótt og tókst, með…

Kveðjur

Og eftir öll þessi ár hef ég ekki hugmyndaflug til að velja handa honum gjöf sem segir eitthvað sem skiptir…

Flassbakk

Það var eitthvað við snertinguna, fingurgómum strokið eftir hnakkanum upp í hársrætur; ég tók þétt um hönd hans. -Þetta máttu…

Spurning um smekk

-Var gaman hjá Tannlækninum? spurði Spúnkhildur. Ég er blessunarlega laus við tannlæknafóbíu en þótt Tannsteinn sé í senn hraðvirkur, vandvirkur…

Fjórða víddin

Þegar ég kom frá Tannsteini stóð Fjölvitinn á miðju búðargólfinu og fræddi Spúnkhildi á dásemdum stærðfræðinnar og fjölda dropanna í…

Sáum Sölku Völku

Ég hef ekki séð margar leiksýningar sem væri ekki hægt að setja eitthvað út á en þótt ég geti verið…

… for the weeping yet to come

Af og til, síðustu 13 árin eða svo, hef ég orðið upptekin af áformum mínum um að giftast doktorsnefnunni, sem…

Kuldagallinn

Svo í morgun þegar ég var að klæða mig í kuldagallann, datt mér dálítið skrýtið í hug. Viðfang giftingaróra minna…

Hin eina rétta

-Kannski væri skynsamlegast af okkur að reikna ekki með að hittast oftar, sagði ég. -Ef það er það sem þú…

Hrekkjavaka

Ein ég sit og sauma seint á Hrekkjavöku Elías kemur að sjá mig ef ég þekki hann rétt þýðir víst…

Sálnaflakk

Ég hef aldrei haldið Hrekkjavöku hátíðlega. Ekki svo að skilja að ég hafi neitt á móti því að þeir sem…

Ástin er ekkert æðst

Hvers vegna heldur fólk svona fast í þá hugmynd að ástin sé æðri hamingju og velferð? Ég hef enga tölu…

Dularfull þessi hamingja

Hamingjusöm? Jú. Þrátt fyrir að lífið sé langt frá því að vera fullkomið er ég bara þó nokkuð hamingjusöm. Hvað…

Uppeldið mistókst

Það er alltaf ákveðinn tregi sem fylgir því þegar börnin mann vaxa úr grasi og verða einfær um hluti sem…

Heppilegur misskilningur

Ég játa að það kitlar hégómagirnd mína þegar huggulegir menn sýna mér áhuga og býst við að ég sé að…

Snúður kemur í heimsókn

-Merktu mig, segir Elías og faðmar mig að sér -Merkja þig? Eins og krakkar gera? -Já, merktu mig með litlum…

Langar að flytja

Það virðist útilokað að fá vini og ættingja til að kóa með mér í örvæntingarfullri þrá minni eftir að selja…