Loksins
Bráðum fer ég í þriggja daga sumarfrí við aðra norn. Ómægod hvað ég hlakka til. Langt síðan heilinn í mér…
Bráðum fer ég í þriggja daga sumarfrí við aðra norn. Ómægod hvað ég hlakka til. Langt síðan heilinn í mér…
Mér finnst gaman að vera flink í einhverju. Mér finnst gaman að líta vel út. Mér finnst gaman þegar fólk…
Það er langt síðan ég fékk staðfestingu á því að sími Byltingarinnar var hleraður. Hélt fyrst að þetta væri paranoja…
Þegar fólk spyr "hvernig datt þér þetta í hug?" í aðdáunartón, verður manni fátt um svör. Góðar hugmyndir standa nefnilega…
Í gær fór ég til Tanngarðs. Þurfti að bíða og fletti kjeeellingablaði á meðan. Rakst á grein þar sem því…
Elskan. Það krefst meira hugrekkis að halda vöku sinni meðan aðrir í höllinni sofa en að stinga sig á snældu…
Sæti sölumaðurinn kom við hjá mér með verðlistann. -Ég held ekki að sé mikið vit í því fyrir mig að…
-Jæja, það er nú gott að þú ert búin að fyrirgefa, sagði hún og ef ég væri ekki meðvituð um…
Afborgunin af námslánunum er svolítið stór biti en ég hef alltaf greitt þau með ánægju. Mig svíður í nískupúkann undan…
Byltingin endurheimt. Ferðasagan töluvert frábrugðin útgáfu fjölmiðla og þó hefur mér fundist hlutleysis gætt betur en oft áður. (meira…)
Byltingin er kominn af fjöllum eftir rúman sólarhringslabbitúr með stuttri setu í bíl og er nú staddur á Vík í…
Ég er þjónn þinn og lærlingur, sagði Búðarsveinninn. Það fannst mér fallegt. Elsku drengurinn heldur að hann sé kominn í…
Búðarsveinninn byrjar í dag. Ég veit að mörgum kann að þykja undarlegt að ráða ungan pilt þegar ég á tvo…
Einn rólegur dagur og ég verð heltekin af draumórum um loðnara kynið. Búin að máta 10 eða 12 menn inn…
Sumt virðist of augljóst til að maður geti almennilega trúað því. Maður hugsar sem svo að ef þetta væri nú…
Lögmál 1 Allt sem skiptir máli tekur þrefaldan þann tíma sem maður reiknaði með í upphafi. Lögmál 2 Ef maður…
Ég bað um einn lítinn skammt af frönskum og einn stóran. Eina gosflösku líka. Ekkert annað. Hún rétti mér báða…
Ég játa á mig illt innræti; ég hef hugleitt möguleikann á að svíkja undan skatti. Ég er í þokkalegri aðstöðu…
Þetta eru vondgóðir dagar. -Ég er með einhverja ógeðspest en ekki í aðstöðu til að nýta rétt minn til veikindadaga.…
Ég held að ég hefði nú ekki vogað mér að reykja nálægt þér ef ég hefði verið búinn að lesa…